Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2012, Qupperneq 132

Frjáls verslun - 01.05.2012, Qupperneq 132
132 FRJÁLS VERSLUN 5. TBL. 2012 Katrín S. Óladóttir, framkvæmda­stjóri Hagvangs, greinir frá því að færst hefur í vöxt að unnið sé með svokölluðum valnefndum eða eingöngu í afmörkuðum verkefn um er snúa að prófum við ráðningar: „Reynsla okkar er sú að best tekst til með ráðningu þar sem ráðgjafinn vinnur ferlið með fyrirtækinu. Ráðgjafinn sparar mannauðs stjór­ um mikla vinnu auk þess sem sam skipti við umsækjendur ganga betur. Sér þekking okkar þegar að ráðningum kemur er dýrmæt viðbót við þekkingu mannauðs stjórans eða stjórn­ andans. starfsánægjukannanir efstar á baugi Á haustmánuðum munum við leggja áherslu á að kynna ný tæki og tól fyrir viðskiptavinum okkar. Efst á baugi eru starfsánægjukannanir með áherslu á álag og streitu og hæfnisþátta­ greiningar sem hjálpa viðskiptavinum okkar að kortleggja störfin og finna hvaða hæfni þarf að leggja áherslu á í ráðningum og starfsþróun. Eftir langt samdráttarskeið hafa ráðningar aukist á undanförnum mánuðum og bjartari tímar virðast framundan. Okkur finnst meiri breidd í eftirspurn og sóknarhug­ ur í mörgum fyrirtækjum. Framundan bíða fjölmörg tækifæri og er starfsfólk Hagvangs vel í stakk búið að mæta vonandi kröftugum vinnumarkaði þegar líður á árið.“ Hvað finnst þér um lögin sem taka gildi 1. september 2013 og kveða á um að hlutfall hvors kyns verði aldrei lægra en 40% í stjórn­ um stærri fyrirtækja? „Ég hef verið ósamþykk því að setja þurfi lög um þessi mál. En miðað við hvernig mál hafa þróast sé ég ekki annað fært. Þetta hefur verið reynt í Noregi með góðum árangri. Mannauður okkar er mikill og skynsamlegast að nýta hann eins vel og nokkur kostur er. Öll mismunun er fáránleg af hvaða toga sem hún er. Þetta er því neyðarúrræði sem mun vonandi jafna stöðu kynjanna til frambúðar og gera báðum kynjum auðveldara að sækja fram og starfa saman. Þá má líka hafa í huga að niðurstöður launakannana undan­ farið sýna að launamunur kynjanna er að aukast aftur. Jafnrétti verður ekki náð fyrr en því viðhorfi er einnig breytt, hvort sem það verður með lögum eða öðrum leiðum.“ Hvernig snerta þessi lög þitt fyrirtæki? Hversu margar konur eru í stjórn Hagvangs? „Hér ríkir algjört jafnrétti þar sem við erum einungis tvö í stjórn, ég og meðeigandi minn, Þórir Þorvarðarson.“ Sóknarhugur í mörgum fyrirtækjum Hagvangur kemur að ráðningum á margvíslegum stigum. oftast er ferlið unnið frá a­ö með viðkomandi fyrirtækjum en reynt er að mæta óskum þeirra eftir því sem kostur er. „Þá má líka hafa í huga að niðurstöður launa­ kannana undanfarið sýna að launamunur kynj­ anna er að aukast aftur.“ H a g v a n g u r Brynhildur Halldórsdóttir, Inga Steinunn Arnardóttir, Vaka Ágústsdóttir, Elísabet Sverrisdóttir, Katrín S. Óladóttir, Rannveig J. Haraldsdóttir og Kristín Guðmundsdóttir. Texti: Hrund Hauksdóttir / Mynd: Geir Ólafsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.