Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2012, Side 133

Frjáls verslun - 01.05.2012, Side 133
FRJÁLS VERSLUN 5. TBL. 2012 133 Í sumar hvetjum við hjá Cintamani fólk til þess að fara út að leika. Við erum að gefa út bók með íslenskum útileikjum sem mun fylgja öllum barnaflíkum og verður það okkar þema út árið. Hönnun sumarlínunnar 2013 er þegar lokið og um þessar mundir erum við að hanna vetrarlínuna 2013/14. Að þessu sinni er lista­ maður gestahönnuður. Línan verður sterkari með hverju „season“. Stefna okkar er skýr: Lífsgleði, gæði og hugrekki. Viðskiptahópurinn vex sífellt þar sem Íslend ingar eru farnir að vilja klæðast litum, bæði á fjöllum og hversdags.“ ákveðnar efasemdir um lagasetninguna Hvað finnst þér um lögin sem taka gildi 1. september 2013 og kveða á um að hlutfall hvors kyns verði aldrei lægra en 40% í stjórn­ um stærri fyrirtækja? „Ég held að flestir séu sammála um að stuðla beri að jafnrétti á sem flestum sviðum þjóðfélagsins. Ég verð samt að viðurkenna að ég hef ákveðnar efasemdir um að þvinga eigendur einkafyrirtækja til að velja tiltekna hópa í stjórn. Það hlýtur að vera réttur hvers fjárfestis að ráðstafa eignum sínum á þann veg sem hann kýs. Ég hitti fyrirtækjaeiganda um daginn sem á fyrirtæki í félagi við þrjá karlmenn. Hann sagði að nú væri það stefna þeirra að vaxa ekki upp fyrir 50 starfsmenn vegna þess að þeir vildu áfram vera fjórir í stjórninni. Ég held að við verðum að fara varlega í þessum efnum og varast að skerða eignar­ réttinn. Við eigum að hvetja konur til þátttöku í at vinnulífinu og gera þær eftir sóknarverðar.“ Hvernig snerta þessi lög þitt fyrirtæki? Hversu margar konur eru í stjórn fyrirtækisins? „Það vill svo til að hjá Cintamani erum við þrjár konur sem stýrum fyrirtækinu. Ég er framkvæmdastjóri, Ásta Björk fjármálastjóri og Sigrún Guðný vörumerkja­ og útflutnings­ stjóri. Eigendur fyrirtækisins eru í stjórn; einn karlmaður og ein kona.“ Lífsgleði, gæði og hugrekki Aldur: 38 ára. Hjúskaparstaða: Gift Jóni Jósafat Björns- syni og við eigum tvær dætur. Áhugamál: Líkamsrækt, útivist og golf. Sumarfríið 2012: Ég var að koma úr sólar- landaferð með eiginmanni og dætrum. Við stefnum á margar útilegur hér á þessu fallega landi. Sumarið er tíminn hjá Cintamani. Mikill fjöldi ferðamanna kemur til landsins og Íslendingar flykkjast á fjöll. Það hefur ekki farið framhjá neinum að áhuginn á útivist fer ört vaxandi. „Ég held að flestir séu sammála um að stuðla beri að jafnrétti á sem flestum sviðum þjóðfé­ lagsins.“ C i n t a m a n i Dagný Guðmundsdóttir er framkvæmdastjóri Cintamani. Texti: Hrund Hauksdóttir / Mynd: Geir Ólafsson
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.