Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2012, Side 134

Frjáls verslun - 01.05.2012, Side 134
134 FRJÁLS VERSLUN 5. TBL. 2012 Að sögn Helgu Harðardóttur, sem er einn af eigendum KPMG og yfirmaður innri endurskoðunar, hefur umhverfisvitund meðal almennings og fyrirtækja aukist verulega. „Samfélagsleg ábyrgð fyrirtækja hefur þróast frá því að veita styrki til ýmiss konar góðgerðarmála yfir í að snerta flesta þætti starfseminnar. Úttektir á stjórnarháttum fyrirtækja Stjórnendur fyrirtækja hafa sýnt úttekt KPMG á stjórnarháttum mikinn áhuga. Við mun um áfram vinna að úttektum en þær henta bæði þeim félögum sem vilja bæta stjórnarhætti sína og þeim sem telja sig fylgja góðum stjórnarháttum. Í framhaldi af út tektinni geta fyrirtæki lagt niðurstöðurnar fyrir Rannsóknarmiðstöð í stjórnarháttum við Háskóla Íslands og óskað eftir mati á starfsháttum stjórnar með það að markmiði að fá viðurkenninguna „Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum“. Nú þegar hafa tvö fyrirtæki fengið slíka viðurkenningu. KPMG og félagsvísindasvið Háskóla Íslands munu í sumar standa saman að könnun meðal stjórnarmanna í íslenskum fyrirtækjum. Markmið samstarfsins er að afla upplýsinga um íslenska stjórnarmenn og störf þeirra.“ hvatinn er að auka fjölbreytileika Hvað finnst þér um lögin sem taka gildi 1. september 2013 og kveða á um að hlutfall hvors kyns verði aldrei lægra en 40% í stjórn­ um stærri fyrirtækja? „Ég tel hvatann að löggjöfinni hafa verið að auka fjölbreytileika í stjórnum íslenskra fyrirtækja. Ljóst er að konur eru í minnihluta í stjórnum hér á landi. Með löggjöfinni er því í reynd verið að „hraðspóla“ þróun sem ann­ ars hefði jafnvel tekið tugi ára. Í könnun KPMG meðal íslenskra stjórnar­ manna sem framkvæmd var í fyrra eru sterkar vísbendingar um að félög séu farin að huga að þessu kynjahlutfalli jafnvel þótt lögin taki ekki gildi fyrr en á næsta ári.“ Hvernig snerta þessi lög þitt fyrirtæki? Hversu margar konur eru í stjórn fyrirtækisins? „KPMG fellur undir löggjöfina þar sem starfs­ menn eru rúmlega 230. Í stjórn KPMG eru þrír karlar og tvær konur og hefur hlutfallið verið þannig nánast óslitið síðan í lok ársins 2008. KPMG leggur ríka áherslu á jafnrétti og vert er að benda á að hlutfall kvenna í eigendahópi KPMG er 30%, samanborið við 15­18% hjá hinum stóru endurskoðunar­ skrifstofunum. Einnig er gaman að segja frá því að hlutfall kvenna og karla hjá KPMG hefur verið nánast jafnt síðasta áratuginn og margar konur hafa í gegnum starfsþróun og aukna menntun tekið að sér stjórnunarhlut­ verk hjá félaginu.“ Löggjöfin mun hraða þróuninni KPMG hefur á síðustu mánuðum m.a. lagt áherslu á umhverfismál, samfélagslega ábyrgð og aðstoðað fyrirtæki við að bæta stjórnarhætti. „KPMG og félagsvísindasvið Háskóla Íslands munu í sumar standa saman að könnun meðal stjórnarmanna í íslenskum fyrirtækjum.“ K P M G Helga Harðardóttir, einn af eigendum og yfirmaður innri endurskoðunar hjá KPMG. Aldur: 52 ára. Menntun: Endurskoðandi. Hjúskaparstaða: Gift og á þrjú börn. Áhugamál: Golf. Sumarfríið 2012: Ætla að eyða sumarfríinu innanlands með fjöl- skyldunni. Texti: Hrund Hauksdóttir / Mynd: Geir Ólafsson
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.