Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2012, Síða 149

Frjáls verslun - 01.05.2012, Síða 149
FRJÁLS VERSLUN 5. TBL. 2012 149 verslunargötunni frægu, Strikinu í Kaup mannahöfn, eru „dýrari“ versl an ir í þeim hluta hennar sem nærri er Kóngs ­ ins Nýjatorgi. Þar, við Øster gade 6, stendur hvítmálað steinhús og í glugg ­ um á annarri hæð er lógó skart gripa ­ fyrirtækisins Sif Jakobs Jewellery en þar er skrifstofa fyrir tæk isins til húsa. Sif Jakobsdóttir er eigandi, forstjóri og eini hönnuður fyrirtækisins. Hún er nýkomin frá Dubai og Hong Kong. „Ég var í viðskiptaferð í Dubai, ég átti áhugaverðan fund þar og hitti fram ­ leiðendur í Hong Kong. Við munum þó ekki selja vörur okkar í Asíu næstu tvö árin – þó er aldrei að vita hvaða dyr opnast.“ Skartgripir Sif Jakobs Jewellery eru nýfarnir í sölu á Englandsmarkaði og verða til sölu í Kanada síðar í sumar. „Skartgripasýningar taka við í nokkrum löndum í ágúst og sept em ­ ber en þar verðum við með standa og sölufólk. Enn sem komið er mæti ég á allar þær sýningar þar sem vörunar eru til sýnis – ég óska eftir að allt sé gert eftir kúnstarinnar reglum.“ DrAUmArNIr rættUst Skartgripir frá Sif Jakobs Jewellery, m.a. úr silfri skreyttir sirkonsteinum, eru í eigu kvenna víða um heim. „Ég hafði mikinn áhuga á skart grip ­ um á mínum yngri árum; ég var frekar listræn og hafði áhuga á að skapa hluti. Mér fannst gull smíð in spennandi og kynnti mér brans ann nánar með því að starfa í skart gripaverslun áður en ég hélt til Sví þjóðar í gullsmíðanám. Skólinn, Gulds medskolen í Mjölby, var mjög spenn andi og áherslurnar þar hentuðu mér mjög vel. Þar lærði ég allt frá a­ö í sambandi við gullsmíði og hönnun.“ Gull og demantar heilluðu – að skapa dýrindis skartgripi sem stæðust tím ans tönn og gleddu aðra. „Ég hafði nægan tíma til dagdrauma eftir að ég hóf nám þar sem ég var svo ­ lítið í eigin heimi þegar ég hannaði og smíðaði. Þeir draumar hafa allir ræst en ég er þannig að ég hætti ekki fyrr en ég næ þeim markmiðum sem ég set mér. Draumurinn var að hanna og framleiða skartgripi sem yrðu seldir víðs vegar um heiminn; skartgripi sem væru sígildir og á færi allra að eignast.“ Hún lauk námi árið 2000 og hélt þá til Kaupmannahafnar, sem hún segir að hafi verið einn af draum unum. „Ég fékk vinnu hjá skartgripafyrirtækinu Unodomani eftir ströggl og þráa um að gefast ekki upp í ókunnu landi en sú vinna átti eftir að verða mitt annað nám. Í starfi mínu hjá Unodomani var Sif Jakobsdóttir stofnaði skartgripafyrirtækið Sif Jakobs Jewellery fyrir fjórum árum. Viðtökurnar voru góðar, bolt­ inn fór að rúlla og hann rúllar enn – skartgripir fyrirtækis­ i ns eru seldir í um 500 verslunum í átta löndum. SnýST uM að STanDa uPP úr TexTi: sVaVa jónsdóTTir „Ég hafði nægan tíma til dagdrauma eftir að ég hóf nám þar sem ég var svolítið í eigin heimi þegar ég hannaði og smíðaði. Þeir draumar hafa allir ræst.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.