Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2011, Side 104

Frjáls verslun - 01.11.2011, Side 104
104 FRJÁLS VERSLUN 11. TBL. 2011 Ég get ekki neit að því að það vó talsvert þungt í ákvörðun minni að taka við þessu starfi að vita hversu góð ur starfsandinn er hjá VÍS, en samkvæmt mælingum ger ist hann vart betri. Viður­ kenningar VR á VÍS sem einu af fyrirmynd arfyrirtækjum ársins og Cred itinfo á VÍS sem framúrskar andi fyrirtæki með mikinn fjár hagslegan styrk segja líka sína sögu. nú státum við af því í vinnustaðagreiningu sem gerð var nýlega að ekkert einelti mæl ist hjá VÍS. Þetta er aðeins í annað sinn sem slíkt gerist í sögu þessara mælinga hjá öll um þeim fyrirtækjum sem Capacent kannar,“ segir Sigrún Ragna Ólafs dóttir, forstjóri VÍS, um það eftir minnilegasta frá liðnu ári. stefnan mörkuð til framtíðar um þessar mundir er unnið að umfangsmikilli stefnumótun og framtíðarsýn fyrir VÍS og segir Sigrún Ragna að afrakst­ urinn verði kynntur í mars og ný stefna innleidd í fram­ haldi af því. „Þetta er gríðarlega skemmti leg vinna sem gefur mér einstakt tækifæri til að kynnast starf sem inni á skjótan máta. Þetta er auðvitað ekki í fyrsta skipti sem fyrirtækið leggst í slíka nafla skoðun því við byggj um á traustum grunni sem lagð ur var af fyrirrennur­ unum snemma á síðustu öld. Starfs menn VÍS leggja sitt af mörkum við mótun stefnunnar og ég hef hitt þá alla til þess að fá til lögur og ábendingar frá þeim. Sömuleiðis höfum við við skiptavini með í ráðum sem og samstarfsaðila. Við hlustum á þeirra ábendingar og nýtum í stefnumótunarvinnunni. Í nýrri stefnu verður eðlilega byggt á okkar helstu styrkleik ­ um. Til dæmis þeirri miklu tryggð sem viðskiptavinir sýna okkur og við erum afar stolt af og þakklát fyrir. Hátt í fjórðungur þeirra hefur tryggt hjá okkur í meira en 30 ár og yfir helmingur í áratug eða meira. Þjónustunetið teygir líka anga sína um allt land með 42 þjón ustuskrifstofum. nú ætlum við að gera gott ekki bara betra, heldur best. Traust og fjárhagslegur styrkur mikilvægasta viðfangsefni allra fjár málafyrirtækja á Íslandi, þ.á m. tryggingafélaga, er að ávinna sér traust á ný. Traust og fjár hagslegur styrkur er grund ­ vallar forsenda í rekstri trygg­ ingafélaga. Hvað VÍS snertir er fjárhagsleg staða mjög sterk. Heildareignir um áramótin 2010/11 voru um 35 milljarðar króna og eigið fé ríflega ellefu milljarðar króna. Þótt staðan sé góð er auðvitað viðvarandi verkefni í öllum rekstri að ná enn betri árangri. Tryggingafé­ l ag verður að vera í stakk búið að greiða út tjón þegar þau verða enda er tryggingavernd okkar meginhlutverk. Það er ábyrgðarhluti að taka við ið ­ gjöldum frá viðskiptavinum og þeir treysta okkur fyrir þeim. Við verðum því að ávaxta ið ­ gjöldin í samræmi við ábyrga fjárfestingarstefnu. Í hverjum mánuði nema bótagreiðslur VÍS um 900 milljónum króna eða 11 Upplýsingar Um fyrirtækið: Velta: 15 milljarðar / starfsmannafjöldi: 237 / forstjóri: Sigrún Ragna Ólafsdóttir / framkvæmdastjórn: Agnar Óskarsson, frkvstj. tjónasviðs, Anna Rós Ívarsdóttir, frkvstj. starfsmannasviðs, Auður Björk Guðmundsdóttir, frkvstj. sölu- og þjónustusviðs, Friðrik Bragason, frkvstj. vátryggingasviðs, Guðmar Guðmundsson, frkvstj. fjármálasviðs og Þórir Már Einarsson, frkvstj. upplýsingatæknisviðs. Það er Sigrúnu Rögnu Ólafsdóttur, forstjóra VÍS, óneitanlega efst í huga frá árinu að hafa tekið við starfi forstjóra fyrirtækisins í september sl. Henni þykir það eftirminnilegt og segir að sér hafi fundist virkilega gaman að ganga inn um dyrnar hjá VÍS og finna strax fyrir því jákvæða og góða andrúms- lofti sem einkenni vinnustaðinn. viðskiptavinir í öndvegi TexTi: HrUnd HaUKsdÓTTir / mynd: ari maGG
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.