Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2010, Qupperneq 12

Frjáls verslun - 01.04.2010, Qupperneq 12
12 F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 1 0 Fundir - Móttökur - Veisluþjónusta Jómfrúin | Lækjargata 4 | 101 Reykjavík | Afgreiðslutími 11-18 | Sími: 55 10 100 | Fax: 55 100 35 | jomfruin@jomfruin.is | www.jomfruin.is Fyrst þetta ... TÉKKLAND Tékkland er sniðugt nafn á skoðunarfyrirtæki. Tékkland bif - reiðaskoðun opnaði sína fyrstu starfsstöð á þjónustustöð N1 við Reykjavíkurveg 54 í Hafnar - firði nýlega. Fákeppni hefur ríkt á þessum markaði hérlendis til þessa. Einungis tvö fyrirtæki hafa sinnt bifreiðaskoðun á annan áratug, eða síðan bifreiðaskoðun var einkavædd árið 1989. Á tímum hækkandi verðlags og minnkandi kaupmáttar er æ brýnna að neytendur njóti virkrar sam keppni og sanngjarns verðs. Tékkland hefur vakið athygli fyrir nýstárlegt nafn auk þess að vera með lægsta verðið á mark aðnum. Birgir Hákonarson, framkvæmdastjóri Tékklands, segir að fyrirtækið bjóði upp á 12-15% lægra verð en keppinautar. Markmið Tékklands er að bjóða upp á ódýrari skoð un ökutækja en keppi naut arnir. Skoðunarstöðvar Tékklands verða í alfaraleið, útbúnar nýjustu tækni til bifreiða - skoðana, sem tryggir faglega skoðun og áreiðanlega þjónustu. Tékkland mun á næstu vikum færa út kvíarnar og opna nýja skoðunarstöð á þjónustustöð N1 við Holtagarða og sú þriðja tekur síðan til starfa í Borgar- túni í haust. Nýtt bifreiðaskoðunar- fyrirtæki: Birgir Hákonarson, framkvæmdastjóri Tékklands. Sniðugt nafn á skoðunarfyrirtæki. TEKUR YFIR VÖRUR FRÁ STRAUMI HRAÐBERG Verslunartækni: Verslunartækni hefur keypt lager og tekið yfir sölu á öllum vörum frá Straumi Hraðberg sem hefur hætt starfsemi. Þetta eru lager- og bretta - hillu kerfi frá Mecalux, lyftarar frá Crown, TCM og HC ásamt ýmsum lager lausnum frá Barton Storage og fleiri aðilum. Sigurður Teitsson, fram kvæmda- stjóri Verslunartækni, segir að fyrir- tækið fagni 20 ára afmæli á árinu og að það hafi verið leiðandi með vörur fyrir verslunar- og þjónustufyrirtæki. „Með þessari viðbót frá Straumi Hraðberg bætist við heildstæð lausn fyrir smáa lagera upp í stór vöruhús.“ Söludeild Verslunartækni er sem áður að Draghálsi 4 og nánari upp- lýsingar er að sjá á www.verslun.is eða í síma 535-1300. Sigurður Teitsson, framkvæmdastjóri Verslunartækni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.