Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2010, Qupperneq 64

Frjáls verslun - 01.04.2010, Qupperneq 64
64 F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 1 0 Umhverfissinninn og frétta mað ur inn Ómar Ragnarsson fór ásamt Einari Vilhjálmssyni í fyrra hringinn í kringum land ið á um hverfis vænum bíl eða eins og hann segir sjálfur; „með því að nota ein göngu inn lendan og umhverfisvænan orku gjafa. Það var mjög skemmtilegt því það opnaði fyrir manni augun um að það er engin afsökun að við getum ekki gert þetta strax. Eins og er getum við ekki knúið nema einn tíunda hluta bílaflotans með metani en við getum byrjað. Það liggur beinast við á Íslandi að nota metangas í bíla vegna þess að við eigum það; við eigum allan búnað og það þarf svo litlu við að bæta. Að sjálfsögðu dreymir marga á Íslandi um tækni þar sem við gætum notað raf­ magnið í bíla en það er ennþá talsvert langt í land. Við höfum möguleika til að vera fyrst þjóða þar sem allur bílaflotinn og allur skipaflotinn gangi á umhverfisvænum orkugjöfum; knúinn endurnýjanlegri og hreinni orku.“ Ómar bendir á að hinn eldvirki hluti Íslands sé talinn eitt af örfáum náttúru­ undrum veraldar í ritum sem hann hefur séð þar sem tekin eru fyrir náttúruundur veraldar. „Í einni bókinni er Yellowstone ekki á blaði. Þá hlýtur eitthvað að vera bogið við það að Íslendingar ætla að virkja náttúruna og gera þessa ósnortnu náttúru að iðnaðarsvæði. Virkjanleg vatns­ orka og jarðvarmaorka á Íslandi er langt innan við 1% af orku heimsins. Að fást við gróðurhúsalofttegundirnar stendur ekki og fellur með Íslandi. Hvað varðar Vatnajökulsþjóðgarðinn eru áform uppi um að fara inn í norðanvert svæðið sem þó er ekki innan þjóðgarðsins eða fara inn á svæði sem einu sinni var merkt sem friðland og leggja háspennulínu þar yfir. Þetta er búið að setja í rammaáætlun yfir virkjanlega kosti.“ Aðspurður um skoðun sína á um hverfis­ stefnu sumra fyrirtækja segir Ómar að græn Ómar Ragnarsson. „Við níðum landið með því að ganga illa um það. Segja má að við séum með landið að láni frá kynslóðum framtíðarinnar.“ ER DÝRGRIPUR ALLS MANNKYNSINS ÍSLANDÓMAR RAGNARSSON: GRÆNA HLIÐIN UPP
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.