Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2010, Blaðsíða 70

Frjáls verslun - 01.04.2010, Blaðsíða 70
70 F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 1 0 HAWAIIAN TROPIC-SÓLARVÖRN FYRIR ANDLIT ICEPHARMA Hér er á ferðinni sérstök sólarvörn sem er sér­ hönnuð fyrir andlit og við­ kvæma húð og er þetta fyrsta andlitsvörnin frá Hawaiian Tropic. Hún er olíu­ og lyktarlaus, með UVA/UVB­ vörn og öflugum rakagjafa. Hawaiian Tropic er of næmis­ prófuð andlitsvörn og með sól­ stuðulinn SPF 30. IMEDEEN TAN OPTIMISER IMEDEEN kynnir aðferð sem undirbýr húð ina fyrir sólböð. Hylkin innihalda jurta seyði og vítamín sem vernda húðina innan frá gegn skaðlegum geisl um og öldrunaráhrifum sólarinnar. Með notkun á IMEDEEN TAN OPTI MISER eykst framleiðsla litafrumna (melaníns) í húð inni á náttúrulegan hátt sem er sólbrúnku­ og varnarháttur húðarinnar. IMEDEEN TAN OPTIMISER stuðlar að dýpri og endingarbetri sólarbrúnku auk þess að reynast mörgum vel sem glímt hafa við sólarexem. FUNI EHF. ELDSTÆÐI: Svansmerkt kamína frá Hwam verður ekki aðeins að uppfylla kröfur um strangar takmarkanir á mengun í lofti með skaðlegu svifryki, kolsýringi og kolvetni, heldur þarf hún einnig að nýta eldiviðinn vel. Blikkás ehf. Fyrirtækið Blikkás var stofnað 1984 og hefur vaxið og dafnað allar götur síðan. Árið 2003 urðu þáttaskil í rekstri Blikk áss er blikksmiðjan Funi ehf. var keypt og blikksmíði Funa færð undir rekstur Blikkáss. Við þessa sameiningu varð til ein af stærstu blikksmiðjum landsins, með öflugan tækjakost ásamt einu versluninni sem sérhæfir sig í eldstæðum og vörum tengdum þeim. Árið 2005 flutti Blikkás­Funi í glæsi­ legt sameiginlegt húsnæði á Smiðju vegi 74 í Kópavogi. Þar eru nú smiðja, lager, skrifstofur, verslun og sýn ingar salur. Funi hefur selt og þjónustað eld stæði frá 1942 en frá 1992 hefur fyrir­ tækið sérhæft sig í framleiðslu og innflutningi á eldstæðum auk þess að framleiða reykrör. Funi er eina fyrir tækið hérlendis með viðurkennda fram leiðslu frá Brunamálastofnun. „Funi hefur selt og þjónustað eld stæði frá 1942 en frá 1992 hefur fyrir tækið sérhæft sig í framleiðslu og innflutn- ingi á eldstæðum.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.