Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2010, Qupperneq 71

Frjáls verslun - 01.04.2010, Qupperneq 71
F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 1 0 71     ELDSTÆÐI:   Svansmerkt  kamína  frá  Hwam,  verður  ekki  aðeins  að  uppfylla  strangar  takmarkanir  á  mengun  í  lofti  með  skaðlegum  svifryki, CO og kolvetni,   heldur  þarf  hún  einnig  að  nýta eldiviðinn vel.    Funi ehf.:  Funi  hefur  selt  og  þjónustað  eldstæði  frá  1942,  en  frá  1992  hefur  Funi  sérhæft  sig  í  framleiðslu og  innflutningi  á  eldstæðum  auk  þess  að  framleiða  reykrör  og  er  Funi  eina  fyrirtækið  hérlendis  með  framleiðsluna  viðkennda  frá Brunamálastofnun.    Blikkás ehf.  Blikkás  er  stofnað  1984  og  hefur  það  vaxið  og  dafnað allar götur síðan. Árið 2003 urðu þáttaskil í  rekstri Blikkás er blikksmiðjan Funi ehf. var keypt  og blikksmíði Funa færð undir rekstur Blikkás. Við  þessa  sameiningu  varð  til  ein  af  stærstu  blikksmiðjum  á  landinu  með  öflugan  tækjakost,  ásamt  einu  sérhæfðu  verslun  landsins  í  eldstæðum og vörum tengdum þeim.  Árið  2005  flutti  Blikkás  –  Funi  í  glæsilegt,  sameiginlegt húsnæði að Smiðjuvegi 74, Kópavogi.  Þar  er  nú  smiðja,  lager,  skrifstofur,  verslun  og  sýningarsalur.      HUGSA UM UMHVERFIÐ MIKILVÆGT AÐ ÍSLANDSPÓSTUR Pósturinn viðurkennir mikilvægi þess að leitað sé leiða til að draga úr hvers konar mengun og telur það skyldu fyrirtækisins að fylgja því verkefni eftir. Markmið Póstsins er að stuðla að nýtingu umhverfisvænna orkugjafa og endurnýtingu úrgangs eftir því sem hagkvæmt þykir. „Til að ná þessu markmiðum hefur verið starfræktur umhverfishópur, sem metur reglulega stöðu og leiðir fyrir tæki­ sins í umhverfismálum með liðsjón af hagkvæmni og tækniþróun,“ segir Elvar Bjarki Helgason, forstöð maður fyrir­ tækja sölu, markað ­ og sölusviðs. „Einnig höfum við litið svo á kröfur sem settar eru í reglugerðum sé lág arkskröfur. Pósturinn hefur ve ið að nota metanbíla frá Volkswagen og er með tíu slíka í umferð núna. Til stendur að skipta út og bæta við fleiri metanbílum á árinu og verða þeir þá orðnir í kringum fimmtán prósent af bílaflota fyrirtækisins.“ Mánaðarlegar mælingar á CO2-útblæstri Að sögn Elvars hefur Pósturinn hefur tekið upp ýmsar aðferðir til að draga úr hvers konar mengun. „Áhersla hefur verið lögð á að fjölga metanbílum, undirbúa mæl ingu á lausagangi bíla og auk þess hefur verið lagt bann við að skilja bíla eftir í lausa­ gangi. Pósturinn er með mánaðarlegar mæl­ ingar á CO2­útblæstri eigin bíla. Einnig hefur verið prófað að nota loftbóludekk og skeljadekk undir bílana í stað nagladekkja. Mikilvægt að hugsa um umhverfið Pósturinn heimsækir fjöldann allan af fyrirtækjum á hverjum degi sem nýta sér vörudreifingu og fyrirtækjaþjónustu Póstsins til að koma vörum sínum áleiðis til viðskiptavina sinna, hvar sem er á landinu. Það er því mikilvægt bæði fyrir okkur og viðskiptavini okkar að við hugsum um um hverfið og gerum okkar besta til að draga úr hvers konar mengun.“ „Pósturinn hefur verið að nota metanbíla frá Volkswagen og er með tíu slíka í umferð núna. Til stendur að skipta út og bæta við fleiri metanbílum á árinu og verða þeir þá orðnir í kringum fimmtán prósent af bílaflota fyrirtækisins.“ Elvar Bjarki Helgason stendur við einn af metanbílum Póstsins.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.