Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2010, Side 76

Frjáls verslun - 01.04.2010, Side 76
76 F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 1 0 Jón Ómar Erlingsson framkvæmdastjóri: „Töluverð hagkvæmni næst í framleiðslunni með Svansmerkingunni, t.d. minni hráefnis- og orkunotkun, sem leiðir af sér hagkvæmara verð til viðskiptavinar.“ UMHVERFISMÁL Í FYRIRRÚMI PRENTSMIÐJAN ODDI „Hjá prentsmiðjunni Odda eru um hverfis mál tekin föstum tökum og þau hafa alla tíð skipað stóran sess í rekstri fyrir tækisins,“ segir Jón Ómar Erlingsson fram kvæmdastjóri. „Stefna fyrirtækisins er sú að viðskiptavinir geti treyst því að varan sem seld er sé framleidd þannig að sem minnst röskun verði á umhverfinu við framleiðsluna.“ Fjöldi viðurkenninga Þessi stefna hefur skilað fyrirtækinu fjölda viðurkenninga, sú nýjasta þeirra er Kuðungurinn, umhverfisverðlaun utanríkisráðuneytisins fyrir árið 2009, en Oddi hefur lengi verið í farar broddi hvað varðar umhverfisvernd í íslenskum prentiðnaði. Oddi var til dæmis fyrsta fyrirtækið til að hljóta umhverfisviðurkenningu Reykjavíkurborgar árið 1997 og viðurkenningu umhverfis ráðu neytisins árið 2004. Umhverfisvottun Svansins Í desember 2009 hlaut Oddi umhverfis vottun Svansins sem tryggir að Oddi verði áfram í fararbroddi í íslenskum prentiðnaði. „Oddi er fyrsta prentsmiðjan í heiminum sem hlýtur Svansvottun

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.