Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2009, Page 24

Frjáls verslun - 01.11.2009, Page 24
24 F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 0 9 Forsíðu grein mENN ársiNs Sigurgeir Kristjánsson „Kynni okkar sigurbergs hófust þegar ég og kona mín Pálína, systir ingibjargar konu hans, trúlofuðum okkur árið 1962. Við unnum báðir í slökkviliði Keflavíkurflugvallar þar til sigurbergur hóf sinn verslunar- rekstur. Í gegnum tíðina höfum við hjónin ferðast mikið saman innanlands og utan. mikil og náin vinátta og fjölskyldutengsl er á milli okkar. Í okkar sam- skiptum eru aldrei rædd fyrir- tækja- eða viðskiptamál, né að maður finni að hann sé meira megnugur fjárhagslega en vinir hans og kunningjar. sigurbergur er traustur maður, sanngjarn og góður vinur vina sinna og heiðarlegur. Hann er trúr sinni stjórn- málastefnu og trúir á einstakl- ingsframtakið. Hann er vel máli farinn, íhugull og ekki lausmáll. Hann flíkar ekki sínum tilfinn- ingum og er nýtinn og gætinn í fjármálum. Það var í veislu einni, sem hann og kona hans tóku þátt í, að sigurbergur var ekki alveg að pæla í siðavenjum og þegar kom að kaffinu og koníakinu þá varð honum á að leggja frá sér kaffibollann á mitt borð utan undirskálarinnar. Þetta lík- aði ekki hans kæru frú, sem atyrti hann, en hann var annars hugar og tók ekki eftir því, nið- ursokkinn í hugsanir. tók hún þá á það ráð að banka með teskeið í glas til að ná athygli bónda síns með þeim afleið- ingum að allir í salnum þögnuðu og biðu eftir að ingibjörg tæki til máls ...“ Stefán Gunnlaugsson „sigurbergi eða Begga í Fjarðarkaupum, eins og hann er alltaf kallaður, kynntist ég þegar ég hóf lögmannsstörf í Hafnarfirði 1987. Beggi var þá með skrifstofu að strandgötu 25 í bænum. sigurbergur hefur gegnum tíðina falið mér ýmis lögfræðistörf fyrir sig og hafa kynnin leitt til góðrar og tryggrar vináttu. Það er gott að leita til hans og ræða málin og fá góð ráð. sigurbergur hefur byggt upp fyrirtækið Fjarðarkaup. Fyrst var það í samvinnu við Bjarna Blomsterberg en síðan varð þetta að fjölskyldufyrirtæki þar sem sigurbergur ásamt konu sinni ingu og sonunum sveini og Gísla héldu áfram uppbygg- ingu fyrirtækisins. Beggi er vinnusamur og þekkir rekst- urinn frá A til Ö. Þau hjónin hafa gengið í flestöll störfin innan fyrirtækisins. Það hefur verið byggt upp jafnt og þétt, ekki með lántökum heldur með fyr- irhyggju. Ekki verið hlaupið eftir gylliboðum banka eða annarra verslunarkeðja um að stækka og fara í útrás. sigurbergur hefur alltaf vitað að kapp er best með forsjá. Hann veit að s AG t u m s iG u r B Er G s VE iN s s o N : ingibjörg og sigurbergur ingibjörg Gísladóttir, eiginkona sigurbergs sveinssonar og eigandi Fjarðarkaupa, varð bráðkvödd hinn 7. desember sl., eða daginn áður en vinnsla þessarar greinar hófst. Hálfum mánuði áður höfðu þeir feðgar verið útnefndir menn ársins og samþykkt að veita þeirri viður- kenningu viðtöku. Eftir áfallið og nokkra umhugsun í kjölfarið ákvað fjölskyldan engu að síður að taka við verðlaununum. Frjáls verslun þakkar fyrir þá ákvörðun sem og gott samstarf við þessar erfiðu kringumstæður.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.