Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2009, Side 26

Frjáls verslun - 01.11.2009, Side 26
26 F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 0 9 Forsíðu grein mENN ársiNs Um leið og við þökkum fyrir samstarfi ð á árinu sem er að líða óskum við landsmönnum öllum gleðilegrar hátíðar og farsældar á nýju ári. Ármúla 30 | 108 Reykjavík Sími 560 1600 | www.borgun.is Gleðilega hátíð og farsælt nýtt ár skannar á kössunum þannig að starfsfólkið þurfi ekki að vera að leita að strikamerkinu endalaust. Þetta var mikil framför.“ Tregir til að auglýsa Kaupmenn í Fjarðarkaupum voru afar tregir til að auglýsa lengi framan af og það gilti einnig um að hafa opið á laugardögum. Samkeppnin hefur þó með tímanum knúið þá til að gefa eftir á þessum sviðum. En sunnudagsopnun kemur enn ekki til greina. Og þó að margir líti á Fjarðarkaup sem nokkurs konar félagsmiðstöð þá var það ekki tilgangurinn með opnun þeirra á sínum tíma. Hins vegar segir Sigurbergur að til slíkra atriða hafi verið horft þegar verslunar- miðstöðvar eins og Smáralind og Kringlan hafi verið hannaðar. „Fólki finnst gaman að fara á þessa staði á sunnudögum, sýna sig og sjá aðra, fá sér kaffi og spá og spekúlera. Og hugsið ykkur það að halda þarna milljarðafyrirtækjum gangandi sem félagsmiðstöðvum. Þá er bara spurninginn hver tilgangurinn er með þessu. Ætla menn eða ætla menn ekki að hafa eitthvað upp úr rekstrinum?“ Ekki verður rætt um Fjarðarkaup án þess að nefna starfsfólkið sérstaklega og þess má geta að einn starfsmaður, Sigurbjört Þórð- ardóttir, hefur auk eigendanna starfað við verslunina frá fyrsta degi og nánast í sama mund kom Unnur Sigtryggsdóttir til starfa, sem einnig vinnur enn í Fjarðarkaupum. Margir starfsmenn eiga að baki 20–30 ára starfsaldur og hafa eigendur verslunarinnar hampað starfsfólki sínu gegnum tíðina – segja hana lítils virði án góðra starfsmanna og þeir standi því í mikilli þakkarskuld við þá. Það er enda vitað að mörgum þykir notalegt að koma í Fjarðarkaup, ekki síst vegna fólksins sem þar starfar. Þannig hefur eigendum fyrirtækisins tekist að flétta listilega saman alla lykilþætti í verslunarrekstri sínum með þeim árangri sem raun ber vitni. Og alla tíð hafa þeir haft sömu einkunnarorðin að leiðarljósi: Að sníða sér ávallt stakk eftir vexti. Mig minnir að húsið, vélar og allt tilheyrandi hafi kostað um sjö milljónir. Það þætti ekki stórt kúlulán í dag.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.