Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2009, Side 74

Frjáls verslun - 01.11.2009, Side 74
74 F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 0 9 um áramótHvað segja þau ? Guðbjörg Edda Eggertsdóttir, aðstoðarforstjóri Actavis Group Við horfum bjartsýn til næsta árs Guðbjörg Edda Eggertsdóttir. „Það sem raunverulega gefur lífinu gildi er meðal annars vinátta, samkennd og virðing. Efnishyggjan má ekki yfirgnæfa allt.“ Hvað stóð upp úr hjá þínu fyr- irtæki á árinu þrátt fyrir krepp- una? Reksturinn hefur gengið vel, salan á Bandaríkjamarkaði náð sér mjög vel á strik á ný, eftir erfitt ár í fyrra. Einnig náðum við þeim frábæra árangri að verða fyrst á markað á Spáni með samheitalyf fyrir Atorvastatin, mest selda lyf í heimi. Í hvaða úrbótum er fyrirtæki þitt nú að vinna? Við erum stöðugt að vinna að hag- Rannveig Rist, forstjóri Rio Tinto Alcan Missa ekki sjónar á bjart- sýninni Hvað stóð upp úr hjá þínu fyrirtæki á árinu þrátt fyrir kreppuna? Góður árangur, metframleiðsla og við keyrðum verksmiðj- una á fullum afköstum þrátt fyrir lágt álverð. Í hvaða úrbótum er fyrirtækið þitt núna að vinna? undirbúningur framleiðsluaukningar, sem mun auka hag- kvæmni verksmiðjunnar, er á lokastigi. Þar fyrir utan ber hæst margvíslegar úrbætur á sviði heilbrigðis-, öryggis- og umhverfismála. Sumar höfum við ráðist í að eigin frum- kvæði en aðrar til að mæta öflugum kröfum og stöðlum Rio Tinto. Hvernig metur þú stöðuna á næsta ári? Ég óttast að það eigi enn eftir að þrengja að fólki og fyrirtækjum en er þó vongóð um að viðsnúningur geti verið í augsýn. Rannveig Rist. „Ekkert er sjálfgefið, hvorki velgengni né góð lífskjör – mikilvægi þess að missa ekki sjónar á bjartsýninni.“ Hvaða lærdóm getum við dregið af núverandi krísu? Ekkert er sjálfgefið, hvorki velgengni né góð lífskjör - mikilvægi þess að missa ekki sjónar á bjartsýninni. Er krónan búin að vera sem gjaldmiðill? Ef svo er; hve langt er í evruna? Erfitt að segja, en það er að mínu mati ekkert lögmál að heilbrigð hag- kerfi geti ekki haft sjálfstæðan gjald- miðil þótt þau séu smá. Ef þú ættir að gefa forsætisráð- herra gott ráð, hvert yrði það? Að veita skýra og trúverðuga sýn um hvert við stefnum til að fólk missi ekki móðinn og haldi ró sinni. Hvað var minnisstæðast hjá sjálfri þér á árinu? Elsta dóttir okkar fór í nám til útlanda; það var mikil breyting hjá fjölskyldunni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.