Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.01.2014, Qupperneq 21

Læknablaðið - 01.01.2014, Qupperneq 21
LÆKNAblaðið 2014/100 21 R a n n S Ó k n voru hvorki með andlega né líkamlega færniskerðingu fyrir komu, fundu 44% fyrir andlegri og/eða líkamlegri færniskerðingu við komu á bráðadeild, þar af 28% hvað varðar tvo eða fleiri færni- þætti. ADL-færnitap fyrir komu á bráðadeild var algengt í öllum fjórum atriðum sem metin voru og voru erfiðleikar við böðun al- gengastir. Erfiðleikar höfðu oft aukist mjög við komu á bráðadeild, sérstaklega göngugeta, 18% áttu í gönguerfiðleikum fyrir bráða- veikindi en 36% við komu á bráðadeild. Umsjá með lyfjainntöku þurftu 30% einstaklinganna. Á undanförnum þremur mánuðum höfðu 43% dottið og 46% fundu fyrir verkjum daglega síðustu þrjá daga fyrir komu á bráðadeild. Þyngdartap sást hjá 35%, skilgreint sem 5% þyngdartap á síðastliðnum 30 dögum eða 10% á undan- förnum 180 dögum, sem er vísbending um aukna áhættu á van- næringu. Við komu á bráðadeild sýndu 15% merki um skerðingu á vit- rænni getu við daglega ákvarðanatöku, en af þeim höfðu 7% vit- ræna skerðingu að einhverju marki áður en bráðaveikindi gerðu vart við sig. Skyndileg breyting á vitrænni getu, með ofskynj- unum eða ranghugmyndum hafði orðið hjá 10% þeirra sem komu á bráðadeild en það getur bent til óráðs. Afdrif Af íslenska heildarhópnum útskrifuðust 46% af bráðamóttöku beint heim á ný en 46% lögðust á sjúkradeild (sjá töflu III). Af þeim sem útskrifuðust heim voru 26% með tvo eða fleiri þætti andlegrar og/eða líkamlegrar færniskerðingar við komu á bráðadeild. Til samanburðar voru 63% þeirra sem lögðust inn á bráðadeild með tvo eða fleiri þætti andlegrar og/eða líkamlegrar færniskerðingar. Línuleg tengsl voru með fjölda andlegra- og líkamlegra færni- skerðingaþátta og líkum á innlögn á bráðadeild, bæði þeirra sem höfðu færniskerðingu fyrir komu á bráðadeild (p=0,001) og þeirra sem fundu fyrir færniskerðingu við komu á bráðadeild (p=0,001). Ekki var marktækur munur á innlögnum einstaklinga á sjúkra- deild eftir því hvort þeir bjuggu einir eða fjölskylda þeirra upplifði mikið álag. Af þeim sem voru útskrifaðir heim af bráðadeild, komu 35%, eða 33 einstaklingar, aftur á bráðadeild innan 28 daga, þar af komu 13 tvisvar sinnum eða oftar. Af þessum 33 einstaklingum lögðust 20 inn á sjúkradeild á eftirfylgdartímanum. Línuleg tengsl sáust með hækkandi skori InterRAI-mælitækisins og líkum á endur- komu á bráðmóttöku (p=0,040). Enginn kynjamunur sást á endur- komum. Þegar íslensku niðurstöðurnar eru skoðaðar í samanburði við heildarhópinn sést að heldur fleiri af íslensku þátttakendunum bjuggu einir (48% á móti 41%), álagseinkenni nánustu ættingja voru heldur meiri (28% á móti 18%), þó svo að ADL og vitræn Tafla II. Færni. Fyrir veikindi Öll löndin, N=2282 (%) Ísland, n=201 (%) Böðun - Þarf aðstoð 909 (39,8) 48 (23,9) Persónulegt hreinlæti - Þarf aðstoð 539 (23,7) 24 (11,9) Neðri hluti líkamans klæddur - Þarf aðstoð 649 (28,5) 26 (12,9) Hreyfifærni - Þarf aðstoð 586 (25,8) 37 (18,4) Vitræn geta fyrir daglegar athafnir - Þarf aðstoð 454 (20,0) 14 (7,0) Við veikindi Böðun - Þarf aðstoð 1380 (60,9) 102 (50,7) Persónulegt hreinlæti - Þarf aðstoð 960 (42,3) 69 (34,3) Neðri hluti líkamans klæddur - Þarf aðstoð 1115 (49,1) 63 (31,3) Hreyfifærni - Þarf aðstoð 1115 (49,1) 73 (36,3) Vitræn geta fyrir daglegar athafnir - Þarf aðstoð 579 (25,5) 27 (13,4) IADL-lyfjagjöf - Þarf aðstoð 889 (39,1) 60 (29,8) *Almennar athafnir daglegs lífs (IADL). Tafla III. Niðurstöður um afdrif þátttakenda eftir útskrift af bráðadeild. Öll löndin, N=2282 (%) Ísland, n=202 (%) Útskrift af bráðadeild Legudeild 1364 (60,2) 91 (45) Aðrar sjúkrastofnanir (til dæmis endurhæfing/ líknardeild) 72 (3,2) 3 (1,5) Hjúkrunarheimili 46 (2) 0 (0) Heim 685 (30,2) 93 (46) Með heimaþjónustu 90 (4) 5 (2,5) Látnir 8 (0,4) 2 (1) Upplýsingar skortir 17 (0,7) 8 (4) Fjöldi daga á legudeild Miðgildi (spönn) 7 (0-336) 6 (0-49) Útskrift af legudeild (n=1364) (n=91) Aðrar sjúkrastofnanir (til dæmis endurhæfing/ líknardeild) 78 (5,7) 19 (20,9) Hjúkrunarheimili 154 (11,3) 1 (1,1) Heim 815 (59,7) 64 (70,3) Með heimaþjónustu 123 (9,0) 0 (0) Látnir 121 (8,9) 1 (1,1) Upplýsingar skortir 73 (5,3) 6 (6,6) Mynd 1. Færni og heilsufar fyrir og við komu á bráðadeild.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.