Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.01.2014, Page 38

Læknablaðið - 01.01.2014, Page 38
FYRIRBYGGJANDI GEGN HEILASLAGI P R A -1 3 -0 1 -7 5 ,A u g u st 2 0 1 3 FYRIRBYGGJANDI MEÐFERÐ GEGN HEILASLAGI OG SEGAREKI Í SLAGÆÐUM HJÁ FULLORÐNUM SJÚKLINGUM MEÐ GÁTTATIF, SEM EKKI TENGIST HJARTALOKUM, MEÐ EINN EÐA FLEIRI ÁHÆTTUÞÆTTI* *Einhvern tíma fengið heilaslag, tímabundna blóðþurrð í heila eða segarek í slagæð; Útfallsbrot vinstri slegils < 40%; Hjartabilun með einkennum, NYHA (New York Heart Association) flokkur II; Aldur 75 ár; Aldur 65≥ ≥ ár og jafnframt eitt af eftirfarandi: sykursýki, kransæðasjúkdómur eða háþrýstingur. Ráðlagður skammtur er Pradaxa 150 mg, 2 sinnum á dag. Pradaxa 110 mg, 2 sinnum á dag fyrir sjúklinga > 80 ára og sjúklinga sem eru samhliða á meðferð með verapamili. Sjá nánari upplýsingar í styttri samtekt á eiginleikum lyfsins á bls. XX Hætta á heilaslagi vegna blóðþurrðar minnkar um samanborið við warfarín225% Hætta á heilaslagi og segareki minnkar um samanborið við warfarín235% PRADAXA (DAB IGATRAN)® EINA NÝJA S EGAVARNAR LYFIÐ TIL INN TÖKU SEM BYGGIR Á LANGTÍMA UPPLÝSINGU M LENGUR EN 4 Á R1 Heimildir: 1) Connolly SJ et al. The Long Term Multi-Center Observational Study of Dabigatran Treatment in Patients with Atrial Fibrillation (RELY-ABLE ) study. Circulation 2013; doi:10.1161/CIRCULATIONAHA.® 112.001139 Connolly SJ, et al. Dabigatran versus warfarin in patients with atrial fibrillation. N Engl J Med 2009; 361:1139-51.2) Sérlyfjatexti á bls. 58

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.