Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.01.2015, Side 4

Læknablaðið - 01.01.2015, Side 4
4 LÆKNAblaðið 2015/101 F R Æ Ð I G R E I N A R 1. tölublað 2015 7 Ólafur Baldursson Sérhæfð læknis- þjónusta – ölmusa eða öryggi til framtíðar? Yfirvöld þurfa að sýna í verki hvort ætlunin sé að reka hér örugga sérhæfða læknisþjónustu eður ei. Slík þjónusta verður ekki rekin án lækna. 11 Hrafnhildur Guðjónsdóttir, Þórhallur I. Halldórsson, Ingibjörg Gunnarsdóttir, Inga Þórsdóttir, Hólmfríður Þorgeirsdóttir, Laufey Steingrímsdóttir Áhrif búsetu og menntunar á mataræði og líkamsþyngdarstuðul kvenna og karla Tengsl líkamsþyngdarstuðuls við búsetu eru minni en í fyrri rannsóknum. Ofþyngd (líkamsþyngdarstuðull ≥25) meðal íslenskra karla virðist óháð búsetu. Fæði fólks innan höfuðborgarsvæðis er nær ráðleggingum um mataræði en utan höfuðborgar- svæðis. 19 Hannes Halldórsson, Ari Jón Arason, Margrét Sigurðardóttir, Paolo Gargiulo, Magnús Karl Magnússon, Þórarinn Guðjónsson, Hannes Petersen Sjaldgæft tilfelli af vöðvabandvefsæxli með bólgufrumuíferð í hægri kinnkjálka Krabbamein af þekjuvefsuppruna eru algengust krabbameina á höfuð- og hálssvæði og reykingar, áfengisnotkun og vírussýkingar af völdum human papilloma virus (HPV) eru helstu áhættuþættirnir. Meinsemdum á þessu svæði er skipt eftir líffærafræði- legum uppruna – munnhol, kok, barki, munnvatnskirtlar og afholur nefs og nefhol. 25 Tómas Guðbjartsson, Karl Andersen, Ragnar Danielsen, Arnar Geirsson, Guðmundur Þorgeirsson Yfirlitsgrein um kransæðasjúkdóm - seinni hluti: Lyfjameðferð, kransæðavíkkun og kransæðahjáveituaðgerð Í þessari seinni yfirlitsgrein af tveimur um kransæðasjúkdóma er fjallað um meðferð sjúkdómsins með sérstakri áherslu á lyfjameðferð, kransæðavíkkun og skurðmeð- ferð. Byggt er á víðtækum heimildum og sérstaklega vísað til íslenskra rannsókna. Báðar greinarnar eru skrifaðar með breiðan hóp lækna í huga og aðra heilbrigðis- starfsmenn og nema. 36 Bréf til ritstjóra Læknablaðsins Tómas Guðbjartsson, Karl Andersen, Ragnar Danielsen, Arnar Geirsson, Guðmundur Þorgeirsson 9 Hans Jakob Beck Breytt vígstaða í stríðinu við reykingar Á Íslandi falla efni sem innhalda nikótín undir lyfjalög frá 1994 og er innflutningur og dreifing rafretta og íhluta þeirra með nikótíni bannaður. L E I Ð A R A R saga læknisfræðinnar 38 Tölvuvæðing læknisfræðigagna Helgi Sigvaldason Véltæk skráningarkerfi, gataspjöld, forritun, wang- tölvur – kannast menn við þessi orð?

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.