Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2005, Qupperneq 43

Frjáls verslun - 01.04.2005, Qupperneq 43
F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 0 5 43 Á sdís Halla er 36 ára gömul, fædd þann 6. júlí 1968 í Reykjavík. Hún bjó á ýmsum stöðum í uppvextinum, jafnt hérlendis sem erlend is, enda víðsýn og drífandi sem manneskja og leið- togi. Hún er gift Aðalsteini E. Jónassyni hrl. og eiga þau tvo syni, Jónas 15 ára og Braga 6 ára. Árið 1991 lauk hún prófi í stjórn- málafræði frá Háskóla Íslands og meistara- gráðu í opinberri stjórnsýslu frá Harvard háskóla árið 2000. Áður en Ásdís Halla gerðist bæjarstjóri starfaði hún sem blaðamaður á Morgun- blaðinu, síðan sem framkvæmdastjóri þingflokks Sjálfstæðisflokksins, þá sem að stoðar maður menntamálaráðherra og að lokum var hún yfir þróunar- og nýsköpu- narsviði Háskólans í Reykjavík. Skipulag og hámarksárangur Hér er reyndar ekki meiningin að fara ítar- lega yfir starfsferil Ásdísar Höllu, heldur að sjá þessa kraftmiklu manneskju í nærmynd. Það fyrsta sem viðmælendur Frjálsrar versl- unar nefna, þegar þeir eru beðnir um að lýsa Ásdísi Höllu, er það hve skipulögð og „strategísk“ hún sé. ,,Hún er klók í að sjá fyrir hindranir og hefur ákveðna strategíu við allt,“ segir einn viðmælenda blaðsins: „Hún hefur séð fyrir öll hugsanleg vandmál og er þegar búin að ákveða hvernig á að bregðast við hverjum þeim vanda sem mögulega gæti komið upp í þeim verkefnum sem hún fæst við hverju sinni. Hún sækist alltaf eftir hámarksárangri og skoðar fyrirfram hvernig hann næst og hvað gæti mögulega komið í veg fyrir hann,“ bætir þessi samflokksmaður Ásdísar við. Þá segir hann hana vera eina af þeim mann- eskjum sem þurfi stöðugt viðnám. „Ef það fer að róast í kringum hana þá fer hún að leita að nýjum, ögrandi verkefnum.“ Ásdís hefur mjög sterka nærveru og á mjög gott með að vinna með ólíkum ein- staklingum. Einn af kostum hennar er að hún er mjög hreinskiptin og kemur alltaf til dyranna eins og hún er klædd gagnvart öllum og á fyrir vikið mjög gott með að ná trausti og virðingu fólks. „Allar ákvarðanir tekur hún mjög meðvitað og leggur sig fram við að ígrunda þær vel áður, enda myndi hún seint taka þátt í einhverjum skyndi- ákvörðunum, “ segir sjálfstæðismaður sem vel þekkir til Ásdísar. Hann bætir því við að þrátt fyrir allt skipulagið og strategíuna þá hafi Ásdís Halla sterka réttlætistilfinningu og sé í eðli sínu samúðarfull og með stórt hjarta. Bæjarstjórinn Ásdís Halla Samstarfsmaður Ásdísar Höllu í bæjarstjórn Garðabæjar segir gríðarlega gott að vinna með henni. „Án þess að vilja vera með neina væmni, þá verð ég að segja að hún er traust, klár og góð manneskja,“ segir hann. „Margir héldu þegar hún var ráðin að við fengjum einhvern frjálshyggjupostula, en reyndin var nú önnur. Það verður ekki vart við kynjabil eða aldursbil í samstarfi við hana, heldur vinnur maður með henni sem félaga. Henni er einhvern veginn lagið að eiga gott sam- starf við hvern sem er og hefur samstarfið í bæjarstjórninni gengið alveg einstaklega vel.“ Ásdís hefur gert vel í að leiða þetta sam- starf og laðað fram hugmyndir. Hún naut þess þegar hún kom í bæjarmálin í Garðabæ að hún tók við góðu búi. Hún kom þar inn í mjög samhentan meirihluta sem hefur verið N Æ R M Y N D - Á S D Í S H A L L A B R A G A D Ó T T I R MEÐ STÓRT HJARTA OG STERKA NÆRVERU
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.