Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2005, Page 60

Frjáls verslun - 01.04.2005, Page 60
60 F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 0 5 Glazer er „þögli Ameríkaninn“, sem lætur helst aldrei sjá sig. Hann er 76 ára og hataður af aðdáendum Manchester United. Kannski er það vegna þess að hann er „guð minn almáttugur; Ameríkani“. TEXTI: SIGRÚN DAVÍÐSDÓTTIR GLAZER GERIR ALLA VITLAUSA YFIRTAKAN Á MANCHESTER UNITED: C helsea-áhangendur tóku á móti Rússanum Roman Abramóvitsj með opnum örmum. Man U-áhang- endur eru hins vegar harmi slegnir að Ameríkaninn Malcolm Glazer slái eign sinni á þeirra lið. Hvernig má þetta vera? Það eru margar hliðar á málinu og bresk blöð hafa gert því skil á forsíðum, íþrótta- síðum, viðskiptasíðum og fréttasíðum að ógleymdum öllum lesendabréfunum, og ljós- vakamiðlarnir hafa heldur ekki slegið slöku við. Það heyrðist jafnvel taut frá bresku stjórninni um að það þyrfti nú kannski að setja lög gegn slíku, en það verður nú tæplega í bráð. Manchester United er ekki fyrsta enska liðið sem er keypt af peningamönnum. Amstrad-auðjöfurinn Alan Sugar, meira að segja Sir Alan, á Tottenham og Mohamed Fayed á Fullham. Það segir óneitanlega sína sögu að Abramóvitsj borgaði ekki „nema“ 150 milljón ir punda fyrir sitt stúkusæti og liðið með, meðan Glazer dugir ekki minna en 790 milljónir fyrir Man U-pakkann. Munurinn er hins vegar sá að Abramóvitsj borgaði með vasapeningunum sínum en Glazer þarf að taka lán. Hver er Malcolm Glazer? En hver er þessi Malcolm Glazer sem fer úr súper í premíer? Hann er eiginlega „þögli Ameríkaninn“, lætur helst aldrei sjá sig og er að sögn 76 ára. Sonur hans Joel sér að mestu um Man U-umsvifin. Sá gamli auðgaðist á fasteignum og verktakastarfsemi, ekki allt jafn fallegt, segja sumir, en sneri sér að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.