Frjáls verslun - 01.04.2005, Side 67
F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 0 5 67
SUMARIÐ ER TÍMINN
Hring veg inn
á mót or hjóli
Ást ar sam band milli knapa og hjóls.
Bolli Krist ins son í Sautján.
„Að ferð ast um á mót or hjóli gef ur mér hið full-
komna frelsi. Það er engu lík ara en mað ur fái
vængi á hjól inu, ég er bú inn að vera að leika mér
í þessu í tutt ugu ár og það er eng in leið að hætta.
Stund um er engu lík ara en mynd ist ást ar sam-
band milli knapa og hjóls,“ seg ir Bolli Krist ins son,
kaup mað ur í Sautján. „Ég stefni að því að fara í
sum ar á mót or hjóli norð ur á Siglu fjörð og nú er
ég ný kom inn úr mik illi reisu þar sem við ókum
suð ur alla Ítal íu og hitt umst svo á móti þar sem
tíu þús und Harly Dav id son eig end ur víða að hitt-
ust. Mér finnst þetta ó trú lega skemmti legt og
ekki skemm ir fyr ir að með sí fellt betri veðr áttu
leng ist sá tími sem hægt er að stunda sport eins
og þetta.“
Full kom ið frelsi
Öll skiln ing ar vit in opin.
Hall dóra Matth í as dótt ir,
mark aðs stjóri Op inna
kerfa.
„Ég geri ráð fyr ir því að verja drjúg um tíma
á mót or hjóli í sum ar, þar sem eig in mað ur
minn er ný bú inn að taka mót or hjóla próf ið.
Við höf um verði dug leg að fara sam an út
að aka á mót or hjól um á kvöld in og ætl um
í sum ar að fara tvö sam an hring veg inn og
njóta lands ins og nátt úr unn ar á þann hátt
í fyrsta skipti,“ seg ir Hall dóra Matth í as-
dótt ir, mark aðs stjóri Op inna kerfa.
„Mér finnst mjög gam an og af slapp andi
að fara út að aka á hjól inu. Þeg ar ég fer út
að aka hvílist ég vel og hug ur inn hreins ast
af öll um á hyggj um og stressi. Öll ork an fer
í að fylgj ast með nán asta um hverfi, um ferð-
inni og nátt úr unni. Á mót or hjóli eru öll
skiln ing ar vit in opin. Fylgj ast þarf með allri
um ferð og ná augn kontakti við öku menn
bif reiða til að tryggja að þeir sjái mann.
Heyrn in er líka not uð þó hún geti ver ið
tak mörk uð vegna bún að ar. Síð ast en ekki
síst má njóta nátt úr unn ar með nef inu eins
og sagt er, til dæm is að finna sjáv ar ilm inn
þeg ar ekið er með fram strönd inni,“ seg ir
Hall dóra sem ný lega eign að ist gull fal legt
Kawa saki Vulc an 500 cc hjól sem er
ár gerð 2003 en fór á göt una árið eft ir.
BOLLI KRISTINSSON:
HALLDÓRA MATTHÍASDÓTTIR: