Frjáls verslun - 01.04.2005, Page 74
74 F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 0 5
SUMARIÐ ER TÍMINN
Garð yrkju á hug inn alltaf að aukast. Guð laug ur Þór Þórð ar son.
Fram far ir við grillið
Garð ur inn er
hvíld frá pólítík inni
„ Ævafornt kín verskt mál tæki
seg ir eitt hvað á þá leið að sá
sem eigi garð þurfi aldrei að
vera verk efna laus. Þetta hef
ég sjálf ur reynt eft ir að fjöl-
skyld an eign að ist hús í Graf ar-
vogi sem stór garð ur fylg ir.
Garð yrkju á hug inn var ekki mik ill
í fyrstu en er alltaf að aukast,“
seg ir Guð laug ur Þór Þórð ar son,
borg ar full trúi og al þing is mað ur.
„Mér finnst gam an reyna mig
við gerð moltu úr líf ræn um
úr gangi, sem tals vert fell ur
til af á stóru heim ili. Síð asta
sum ar var ég að dunda mér við
að bera fúa varn ar efni á sól pall-
inn, leik tæk in og geymslu skúr
í garð in um og senn kem ur tími
gróð ur setn ing ar og að setja
nið ur kart öfl ur. Starf ið er
margt - og mér finnst garð-
vinn an góð hvíld frá þvarg inu í
pólítík inni.“ Við kjöt borð ið. Frið rik Þór Er lings son í Gall erý kjöt.
„Þjóð inni fer sí fellt fram í
grill mennsk unni. Það sem
við leggj um þó á herslu á við
okk ar við skipta vini er að kjöt ið
verð ur betra ef það grill að á
lengri tíma og við lág an hita.
Ella er hætta á að kjöt ið ver ið
brennt að utan og sé hrátt
að inn an,“ seg ir Frið rik Þór
Er lings son, kjöt iðn að ar meist ari
í Gall erý kjöt við Grens ás veg.
„ Lamba- og nautafile njóta
alltaf mik illa vin sælda á grillið
og sömu leið is naut ari beye.
Hjá okk ur stend ur lamba krydd-
blanda Jónas ar Þórs alltaf fyr ir
sínu, við erum bún ir að nota
hana al veg síð an 1989. Ég sé
fram á gott grill sum ar. Fólk
var búið að draga fram grill in
strax í maí og fór svo á fullt í
grill mennsk unni strax um hvíta-
sunnu. Hefð in fyr ir þess ari mat-
reiðslu er því orð in afar sterk.“
GUÐLAUGUR ÞÓR ÞÓRÐARSON:
FRIÐRIK ÞÓR ERLINGSSON: