Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2005, Síða 77

Frjáls verslun - 01.04.2005, Síða 77
F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 0 5 77 SUMARIÐ ER TÍMINN Með sameiningu Límtrés á Flúðum og Vírnets í Borgarnesi um sl. áramót varð til fyrirtæki sem veitt getur við- skiptavinum fjölþættar lausnir þegar reisa skal mannvirki. Bæði fyrirtækin, sem nú eru orðin eitt og hið sama, eru þjóðinni vel þekkt eftir langa samfylgd. „Það eru uppgangstímar í bygg- ingaiðnaði og útlitið er bjart. Við höfum trygga verkefnastöðu fram á haust og sjáum ekki fram á samdrátt,“ segir Stefán Logi Haraldsson fram- kvæmdastjóri. Naglar, stál og einingar Vírnet var stofnað árið 1956 og hefur allar götur síðan framleitt nagla og haft sterka stöðu á þeim markaði. Þá framleiðir fyrirtækið þak- og klæðningarstál, innveggjastoðir, spírórör og fleira, því framleiðslan hefur orðið sífellt fjölþættari í fyllingu tímans. Límtré, sem keypti rekstur Vírnets árið 2000, var sett á laggirnar 1982. Það framleiðir límtrésbita sem verða æ vinsælli, einkum þegar reistar eru stærri byggingar. Þá starfrækir fyrirtækið einingaverk- smiðju í Reykholti í Biskupstungum, þar sem eru framleiddar svo- nefndar samlokueiningar, úr „urethane“ og steinull, klæddar með stálbyrði. Jafnframt er móðurfélagið stór eignaraðili í límtrésverk- smiðjum í Portúgal og Rúmeníu, þar sem byggt er á reynslu Íslend- inga við límtrésframleiðslu og hönnun þess sem byggingarefnis. Því má segja að framleiðsla fyrirtækisins spanni allan stærðar- skalann; það er allt frá agnarsmáum nöglum upp í að bjóða límtrés- bita, sem eru stærstir nærri 30 metrar á lengd og rúmlega hálfur þriðji metri á hæð. Höfuðstöðvar í Borgarnesi „Við höfum síðustu mánuði verið að stilla saman strengi Límtrés og Vírnets, enda ólíkar hefðir á hvorum bæ um sig,“ segir Stefán Logi Haraldsson. Heimilisfesti fyrirtækisins er í Borgarnesi og þaðan stýrir Stefán starfseminni, en er þó mikið á ferðinni milli starfs- stöðva og á skrifstofunni í Reykjavík, þar sem jafnframt er starfrækt- hönnunar og tæknideild, þar sem viðskiptavinir geta fengið ráðgjöf og tilboð. „Hönnunardeildin gefur okkur sterka snertingu við hluta af okkar stærstu viðskiptavinum. Sala á annari framleiðslu, svo sem innflutningsvörunum, nöglunum og stálinu fer nánast alfarið fram í byggingavöruverslunum.“ Límtré í stærri byggingar Límtrésbitar verða sífellt algengara bygg- ingaefni, þá sem burðarvirki þegar reistar eru stærri byggingar, svo sem íþróttahús, verslanir, fiskvinnsluhús og fleiri slíkar. Erlendis tíðkast að nota límtré sem byggingaefni í íbúðarhúsum. „Það er markaður sem við eigum eftir að vinna.“ segir Stefán. „Gildi Límtrés-Vírnets ehf. eru þrjú og vel skilgreind,“ segir Stefán Logi. „Þau eru áreiðanleiki sem helgast meðal annars af mik- illi sérþekkingu sem er til staðar í fyrirtækinu. Þjónusta sem ávallt hefur verið í hávegum höfð, það að allir viðskiptavinir fái þjónustu við sitt hæfi. Síðast en ekki síst árangur, að lausnir fyrirtækisins skili viðskiptavinum þess sem bestum árangri.“ Límtré–Vírnet ehf: Naglar úr Borgar- nesi og límtrés- bitar frá Flúðum. Límtré-Vírnet býður fjölþættar lausnir í bygginga- iðnaði. „Okkar gildi eru áreiðan- leiki sem helgast meðal annars af mikilli sérþekk- ingu,“ segir Stefán Logi Haraldsson, framkvæmda- stjóri Límtrés-Vírnets. Litlir naglar og límtrésbitar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.