Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2005, Qupperneq 96

Frjáls verslun - 01.04.2005, Qupperneq 96
96 F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 0 5 SUMARIÐ ER TÍMINN „Sumarið hefst á gönguferð umhverfis Eiríksjökul,“ segir Páll Ásgeir Ásgeirsson, útvarpsmaður og höfundur Útivistarhandbókarinnar. Gasyljari á veröndina er þarfa- þing sumarsins. Allir þekkja að eftir sólríka daga kólnar oft mjög snögglega þegar komið er fram á kvöld. Þá getur hrein- lega verið skítkalt að sitja úti á verönd, eins og margir kjósa að gera. Að eiga þar notalega stund með kaffibollann getur annars verið býsna notalegt það er ef kuldaboli nær ekki undirtökunum. „Við höfum selt gríðarmikið af gasyljurum, svo sem til sum- arhúsafólks sem er stór hluti viðskiptavina okkar. Yljararnir eru til í þremur stærðum, þeir minnstu gefa 13 KW í hita og kosta rétt tæpar 24 þúsund krónur,“ segir Sverrir Einarsson rekstrarstjóri Húsasmiðjunnar á Selfossi. Fleiri vinsælar sumarvörur hafa einnig slegið í gegn hjá byggingavöruversl- unum. Litlar blómakerrur, ljós- vitar og vindmyllur á sólpallinn hafa gert góða lukku enda vill fólk bæði hafa þokkalegan yl og fallegt umhverfi þegar úti er setið. Ylur úti á verönd Rakið dæmi - gasyljari á veröndina. Sverrir Einarsson í Húsasmiðjunni á Selfossi. „Ég ætla að ferðast mikið um landið í sumar. Þarf að fara nokk- rar stuttar ferðir í rannsóknarskyni, einkum um fjöllin ofan Fljótshverfis á Síðu og í Öræfasveit en ferðin sem sumarið hefst á er gönguferð umhverfis Eiríksjökul,“ segir Páll Ásgeir Ásgeirsson, útvarpsmaður og ferðagarpur. Út er komin hjá JPV útgáfu Útivistarhandbókin sem Páll Ásgeir hefur sett saman, en þar er að finna nánast ótæmandi fróðleik og hollráð um útiveru. Þau eru ekki síst gagnleg þeim sem eru að byrja að leggja stund á göngu- ferðir, en í bókinni eru stuttar og vandaðar lýsingar á um tuttugu spennandi gönguleiðum í nág- renni Reykjavíkur. Áherslupunktur frásagna bókarinnar er að öll fjöl- skyldan geti notið íslenskrar nátt- úru í skemmtilegum dagsferðum. Finna má í bókinni ráðlegg- ingar um heppilegan ferða- fatnað, nauðsynlegan búnað og nesti fyrir fjölskylduna og um hvaða siðfræði ríki í ferðalögum; hvort heldur er í tjaldbúðum eða í umgengni við náttúruna. Bækur af þessumtoga eru algengar en alltaf kærkomnar, segir Páll, enda fjölgar ferðalöngum með hverju árinu. „Nágrenni Reykjavíkur er bæði heillandi og vanmetið útivistar- svæði. Hér er að finna stórkost- legar gönguleiðir, heita hveri, villiböð og ögrandi fjallatinda. Hengillinn með öllum sínum dular- fullu dölum og hverasvæðum er ágætt dæmi. Lambafellsgjá á Reykjanesi er stórkostlegt nátt- úruundur og minjarnar í Húshólma er eitt best geymda leyndarmál í nágrenni Reykjavíkur. Svo er Esjan alltaf býsna góð,“ segir Páll. Villiböð og ögrandi fjallatindar PÁLL ÁSGEIR ÁSGEIRSSON: SVEINN EINARSSON:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.