Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.2009, Blaðsíða 30

Ægir - 01.04.2009, Blaðsíða 30
30 V I Ð T A L úr efnahagsumhverfi sjávarút- vegsins. Sumir stjórnmála- menn leyfa sér að kalla þetta hagsmunavæl kvótagreifa og háskólamenn í álitsgjafahlut- verki láta sér fátt um finnast og afgreiða mótrakalaust beint út af borðinu það sem ég hef fært fram. Ég bið ekki um annað að mér sé svarað með efnislegum röksemdum sem hrekja staðreyndir árs- reikninganna en þetta fólk talar bara áfram á ruglkennd- um nótum og viðheldur þannig umræðu sem er þoku- kennd en ætti að vera vitræn. Sömuleiðis má ætlast til þess að fjölmiðlafólk líti á hlutverk sitt sem leit að sannleikanum en ekki að fara jafnvel með hreint fleipur. Egill Helgason leyfði sér til dæmis að full- yrða að sjávarútvegurinn skuldaði 500-800 milljarða króna án þess að færa fyrir því nokkra einustu heimild, sem auðvitað er ekki hægt af því að fullyrðingin er bull! Hann sýndi því engan áhuga að leiðrétta vitleysuna og heldur ekki að fjalla um ástæður þess að Seðlabank- inn telur skuldirnar vera ná- lægt 500 milljörðum króna í árslok 2008. Seðlabankatalan er vissulega ekki heilagur sannleikur og um hana má vissulega ræða frekar. Þannig telur Deloitte skuldirnar vera um 430 milljarða en ég held að talan sé enn lægri eða um 400 milljarðar króna. Þarna skeikar sem sagt allt að hundrað milljörðum króna en slíkt er sjálfsagt talinn hreinn tittlingaskítur í öllum kjafta- vaðlinum sem einkennir Silf- urs Egils sem Ríkisútvarpið heldur úti.“ Á miðunum. Binni telur glannalega hafa verið farið með tölur um skuldastöðu sjávarútvegsins í þjóðfélagsumræðunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.