Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.2009, Blaðsíða 55

Ægir - 01.04.2009, Blaðsíða 55
55 N Ý T T F I S K I S K I P Skinney Þinganes á Höfn í Hornafirði tók í lok apríl við nýju fiskiskipi, Skinney SF-20, sem smíðað var í Ching Fu skipasmíðastöðinni í Kouh- siung á Taiwan. Um er að ræða annað tveggja nákvæm- lega hliðstæðra fiskiskipa en sem smíðuð voru fyrir fyrirtæk- ið hjá stöðinni í Taiwan en síðara skipið, Þórir SF, er á heimleið og er áætlað að verði í heimahöfn í júlímánuði. Skinney SF-20 er fjölnota skip, hannað til veiða með þremur tegundum veiðarfæra, þ.e. botntrolli, snurvoð og netum. Útfærslan fyrir togveið- ar er þannig að skipið getur dregið tvö troll við humar- veiðar. Það sem markar skip- inu sérstöðu er að allur spil- búnaður er rafknúinn og líkast til er þetta eitt fyrsta fiskiskip í heimi sem búið er rafmagns- vindum fyrir snurvoð. Hagkvæmt fiskiskip Hönnun skipsins var í hönd- um Skipasýnar ehf. og segir Sævar Birgisson hjá Skipasýn að um margt sé Skinney klæðskerasaumuð að þörfum og útgerðarháttum Skinneyjar Þinganess. Hann segist sann- færður um að fyrirtækið hafi gert rétt í að leggja áherslu á fjölnota möguleika skipsins og ekki hvað síst skipti miklu Nýtt fiskiskip: Skinney SF-20 komin á miðin - annað tveggja nýrra skipa Skinneyjar Þinganess sem smíðuð voru í Taiwan Skinney SF-20 leggur úr höfn á Taiwan í langa siglingu til Íslands. Ljósmynd: Skipasýn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.