Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.04.2009, Qupperneq 56

Ægir - 01.04.2009, Qupperneq 56
56 N Ý T T F I S K I S K I P Óskum útgerð og áhöfn Skinneyjar SF 20 til hamingju með glæsilegt skip Skinney SF 20 Vagnhöfða 12 – 110 Reykjavík - Sími 567 2800 - mdvelar@mdvelar.is - www.mdvelar.is máli að hafa yfir að ráða skip- um sem geti stundað neta- og snurvoðarveiðar sem útheimti minni olíunotkun en botn- vörpuveiðarnar. „Ef olíuverðið rýkur á nýjan leik upp þá er ég ekki í vafa um að útgerðir eiga eftir að beina kastljósinu enn frekar að netaveiðunum og þeim útgerðarháttum sem kalla á minni olíunotkun. Systurbátarnir á Hornafirði eru því mjög spennandi bátar fyrir útgerðirnar. Mér heyrist líka allir vera sammála um að smíðin sé vönduð og hand- bragðið allt mjög gott. Þannig að þetta verkefni virðist hafa tekist vel,“ segir Sævar og bætir við að rafmagnsspilbún- aðurinn marki skipunum tveimur algjöra sérstöðu. „Skipin eru smíðuð fyrir út- gerð með blandaðar aflaheim- ildir og á margan hátt eru þau því útfærð út frá þörfum út- gerðarinnar. En fyrst og fremst eru þetta bátar sem hafa þann möguleika að fara á þann veiðiskap sem er hagkvæm- astur hvað varðar olíueyðslu,“ segir Sævar. Rafmagnsvindurnar marka sérstöðu Naust Marine í Hafnarfirði hafði milligöngu um smíði skipsins í Taiwan og hafði með allan rafknúna spilabún- aðinn að gera. Sjálf spilin eru framleidd hjá Ibercisa í Vigo á Spáni en Naust Marine sá um stjórnbúnaðinn og Auto Trawl kerfið. Helgi Kristjáns- son, sölumaður hjá Naust Marine, er ánægður með út- komuna. „Jú, mér heyrist allir vera sammála um að vel hafi tekist til og að smíðin sé góð. Stóra málið í þessum skipum á Hornafirði eru rafmagnsvind- urnar sem eru nýjung í skip- um af þessari stærð, auk þess sem við vitum ekki til þess að snurvoðarbátur hafi áður ver- ið búinn rafmagnsvindum. Hér á árum áður komu að vísu togarar hingað til lands frá Frakklandi búnir raf- mangsspilum en núna eru þetta alsjálvirk spil og talsvert frábrugðin tæki því sem þá var,” segir Helgi. Hann segir engan vafa leika á að útgerðir hafi auk- Í fiskimóttökunnni. Ljósmynd: Sverrir Aðalsteinsson Í káetunni. Ljósmynd: Skipasýn Lj ós m yn d: S ve rr ir A ða ls te in ss on
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.