Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1955, Qupperneq 89

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1955, Qupperneq 89
ÉG EK AÐ BLAÐA í BÓK stað tveggja síðuslu jambanna í 2. línu koma tveir anapestar (öfugir þríliðir) leikandi af fögnuði svo sem orðum þeirra hæfir: „dansmey í laufskála vors- ins“. Þriðja lína ein endar á þungu atkvæði, einsog þögn skógarins komi henni á óvart. Og síðan A Gnitaheiði. Hér eru stuðlar settir með nokkuð sérkennileg- um hætti, og síðan eru þeir einir lótnir ráða skipan í ljóðlínur. Uppaf kynja- fagurri náttúrumynd rís Gnitaheiðar-mótífið sem voldugt tákn: Myrknættið skríður úr höll hins glóðrauða gulls; en dagur gróanda lífs er sá Fáfnisbani sem gengur til vígs í slóð þess. Hver er svo sá Fáfnir, sem hér skríður af gulli sínu í líki myrkrar nætur og hlýtur því að verða deginum að bráð? Það lætur að líkum, að jafnvel í hug þessa bjartsýna skólds geti voveiflegustu slysin í samskiptum nútímaþjóða vakið slíkan geig, að ef til vill nálgist algert von- leysi í svip, svo sem í stríðsára-kvæðinu Að kvöldi. Sólin hafði að morgni flog- ið af fjallsbrún og fellt úr vængjum gullinn dún, sem féll á djúpa himinlaug daggarblámans og varð að litlum dvergaskipum. Dvergaskip er forn kenning, sem merkir skáldskap. En sú sýn sem nú bar fyrir augu þeim, er þar stóð von- djarfur í lyftingu, var dagur sem leið um nakta jörð og sló gliti á stálgrá virki, gálga, hungurföl börn á dreif um sviðinn skóg mannauðra byggða, mjúkan vofudans morðelda þar sem feigðarmaran tróð blóðugum iljum líf og vonir lands; hjá lágum gröfum dvergaskip mín hlóð ég sekt og hatri, helnauð dýrs og manns, og hvarf á náttsvart djúp í rauðri glóð. Hvað merkir annars síðari þríhendan? Má ef til vill túlka hana á fleiri en einn veg? Ég les hana aftur, og nú fer mig að gruna nýjar leiðir til skilnings á kvæðinu, leiðir sem liggja að orðabaki. Og þá finn ég fljótt að annað kvæði fer að draga huga minn til sín einsog segull, en það er hið volduga Ijóð Það kallar þrá, sem skáldið kveður nýkominn heim frá langdvöl erlendis. í skyggn- um augum útlagans verða fjarlægir átthagar að ímynd horfinnar bernsku með unað sinn og drauma, ungar vonir og fyrirheit. Hann dreymir friðarathvarf í skjóli fjallsins sem veitti dalnum vörn, þar sem það gnæfði með hnitbjörg 79
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.