Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1957, Page 62

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1957, Page 62
GUÐBERGUR BERGSSON Tvö kvæði HEIMÞRÁ Regnlangir dagar. Haustdrukkin föl jörð. Vindur, sem skefur þök hússins og deyjandi garðinn. Þungbúin ský sigla hraðbyri til norðurs, þungbúin eins og sorg mín. í allt haust hef ég beðið storminn, að feykja sorg minni burt, að bera hana með sér yfir hafið, yfir þúsund hd fjöll, — til norðurs, en hann heyrir ekki. Haust. Regnlangir dagar. Stormur og þungbúin ský, sem hverfa burt. Eins og skip er siglir hjd meðan orð mín deyja í hvini stormsins. 52

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.