Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1957, Blaðsíða 87

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1957, Blaðsíða 87
UMSAGNIR UM BÆKUR sem er af líkum toga, en gjarnan mætti hann spreyta sig oftar á verkefnum sem þessu. Ég hef trú á honum til þeirra hluta; ég held þetta sé skáldgáfu hans þekkur farvegur. Og ekki er til lítils að vinna: Fjalla-Eyvindur, Svartfugl og Gerpla standa hvert á sína vísu fótum í þjóðsögu og lands- sögu, og þær tvær verða ekki ævinlega aS- greindar. En áfram skal haldiS. „Tvær sögur“ er hýsna smellinn tilbúningur, prýðilega gjald- geng saga hvar sem væri. „Andóf í þraut“ fór aftur á móti fyrir ofan minn garS og neSan, og mig grunar, aS fleirum reynist örSugt aS stilla þar inn á rétta bylgjulengd. — „ÁnamaSkar“ er góS saga og þolir vel nýjan lestur eftir langa hvíld. Karskir strákar eru yndi Jóns Dan og eftiriæti. — „Hin eilífa barátta" er sérkennileg um margt. Hún er í rauninni ævintýri og um leiS dæmisaga eins og góSra ævintýra er vandi, óháS staS og stundu. Þessvegna kann ég illa viS tíma- og staSarákvörSun í npphafi máls. — SíSasta sagan heitir „JörS í festum", hressileg og blátt áfram, en varla meS þeim beztu í bókinni. ÞaS, sem mesta athygli vekur aS loknum lestri, er fjölbreytni viSfangsefnanna. Þetta er ekki hversdagsleg bók og líklega er erfiS- ara aS spá um framtíS hennar og langlífi en margra annarra. Þessi höfundur leynir á sér. ÞaS má mikiS vera, ef hann á ekki eftir aS spretta eftirminnilega úr spori. Menn gefa bókum sínum, ekki síSur en börnum, undarieg nöfn. „Þytur um nótt“ fer aS vísu vel í munni, en ekki veit ég, hvaS vakaS hefur fyrir höfundinum meS nafngiftinni umfram þaS. Einhvers staðar aftantil og utantil í huga lesandans skýtur Jóhann Jónsson upp kollinum: „Á leiS minni aS vísu ég voriS sá, kvaS vindur um nótt.“ Þórarinn GuSnason. Björn Þorsteinsson: Islenzka skattlandið I Heimskringla 1956. Tímabilið frá 1262 til 1400 er um marga hluti eitthvert merkasla skeiSiS í sögu Islendinga, og ekki sízt vegna þess, hve lítil áhrif hin nýja stjómskipan virSist hafa haft á hugmyndir fslendinga. Þótt þjóSin hefSi játazt undir yfirráS eriends konungs og gyldi honum þunga skatta, þá virð'ast IffsviShorf íslendinga hafa veriS furSu lengi aS breytast. íslenzkar hug- myndir um mannréttindi, siSferSi, löggjöf og menningarieg verSmæti stóðu á fomum merg, enda fara þær ekki aS hröma vem- lega fyrr en mannfalliS í SvartadauSa liafSi lamað' þrótt þjóSarinnar. Áhrif hinn- ar alþjóSlegu kirkju á hugsunarhátt þjóS- arinnar em á sömu lund takmörkuS á þessu tímabili. íslenzka þjóSkirkjan fékk þegar í upphafi sérstakan blæ, heiSnum hugmyndum og andlegum verSmætum var ekki fleygt jafnmiskunnarlaust á glæ og sums staSar annarsstaSar. Islenzk kristni varS þjóSleg, sprottin upp af innlendri reynslu og erlendum kenningum, en þessi samruni átti ríkan þátt í viSnáminu gegn norskum konungum og kirkjuvaldi. Lífsseigla fomra hugmynda kemur skýrt fram í íslenzkum bókmenntum. ViS þurf- um ekki annaS en líta á Egils sögu, sem var samin snemma á 13. öld, til aS skilja órofiS samhengi frá hugmyndum 10. aldar. Höfundur sögunnar notar kvæSi Egils af svo miklum skilningi, aS viS getum naum- ast efazt um, aS lífsskoSanir beggja hafi átt mikiS sameiginlegt. Njála er skrifuS, þegar hin nýja stjómskipun hafSi ríkt um skamma hrfS og sýnir aS vísu meiri kristi- leg áhrif, en allt um þaS er hugmynda- heimur hennar fyrst og fremst íslenzkur og ólíkur öllu, sem tíðkaSist þá meS öðr- um þjóSum heims. Jafnvel yngstu íslend- 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.