Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1957, Blaðsíða 66

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1957, Blaðsíða 66
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR inn þyrlaði honum upp og þveitti honum í augu okkar. Samfestingarn- ir okkar náðu aldrei að þorna; við urðum rauðir í augum af langvar- andi hitasótt. Helmingur þaksins féll niður í einn braggann; tveir dagar fóru í að koma því nokkurnveginn í lag. A gráuin himninum glitti öðru hverju í bleikgula sól; í vatnspyttun- um, sem hvarvetna stóðu útum allt vinnusvæðið, virtist hún áþekk gul- leitum fitudropa. Við lyftum úttaug- uðum höfðum uppmót henni; og hún var óðara horfin. Kazimierz sagði: „Djöfulsins helvíti! Ef ég væri ekki í flokknum, skyldi ég hypja mig héðan, jafnvel þótt sjálft víti tæki við. Fara til bróður míns: hann cr prófastur í grennd við Malkinia. Gerast meðhjálpari hjá honum. Það er bara þetta, að ég myndi skanunast mín; það eitt heldur mér kyrrum. Eg hugsa ekki um annað en þann dag, er ég get farið burtu héðan: þá skal ég lifa lífinu svo, að frægt verði í tíu sýslum. En sannleikurinn er sá, góðir hálsar, að ég finn ég er búinn að fá brúna atarna á heilann.“ Stefan sagði: „Æ-æ-æ, verkstjóri góður! Bara sumarið komi . ..“ Hann glataði aldrei bjartsýni sinni; þessa stundina féll okkur vel við hann fyrir bragðið, hina stund- ina fyrirlitum við hann og töldum hann fífl. Eftir langan ógnþrunginn vetur, og lífisneytt þungbært vor, kom við- urstyggilegt sumar með kveljandi hila; slíkan liita, að jafnvel gamalt fólk á þessum slóðum mundi ekki annan eins. Svitinn lak manni í augu, seytlaði rakleitt undir hálsmálið og rann niðrum endilangan skrokk; nú ‘ var veturinn okkur sem þjóðsaga. Við urðum svartir; þaraðauki bruna- sárir; blöðrurnar ollu því, að við gátum ekki skipt um stellingar, þeg- ar við lágum andvaka og kveinandi um nætur. Kaminski signdi sig og mælti, sorgþrunginn: „Herra, þú hefur veitt syndaran- um hans refsing ...“ Nokkrum kvensum, sein unnu með okkur, sendum við eitrað augnaráð; ef þær hefðu ekki verið þarna, hefð- um við getað gengið naktir. I raun- inni vorum við hættir að taka eftir þeim. Verkfræðingur einn, sem kom- inn var alla leið frá höfuðborginni til að fylgjast með smíðinni, reikaði um eirðarlaus daglangt, líkastsem hann botnaði ekkert í því, hvert liann hefði lent. Loks sagði hann við mig, og bankaði vísifingri á brjóst mér: „Afsakið þótt ég spyrji; en gang- ið þér naktir heimafyrir líka?“ „Já það geri ég einmitt, herra verkfræðingur,“ svaraði ég. „Strax og ég er kominn heim mála ég mig röndóttan, með ljósgrænu, himinbláu og vínrauðu. Hér get ég það ekki: á vinnustaðnum höfum við ekki annað 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.