Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1957, Blaðsíða 14

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1957, Blaðsíða 14
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR mjótt er í rauninni bilið milli skoðana hægri foringja þessara flokka og skoðana Sjálf- stæðisflokksins, jtess flokks, sem afdráttarlaust liefur gert sjónarmið Bandaríkjanna að sínum. Kenningin um það, að ísland þurfi hernaðarlega vemd Bandaríkjanna, ef ófrið- lega horfir í heiminum (alveg án tillits til þess, hver á sök á hættunni), getur sem sé jafn- gilt því á tímahili vígbúnaðarkapphlaups og kjarnorkuvopna, að landið eigi að vera her- setið um langan tíma. En það er einmitt hið sama og Sjálfstæðisflokkurinn vill. Enda er amerískur her búinn að sitja hér samkvæmt þessari kenningu í sex ár. Þegar loksins kom að því, að semja skyldi um brottför hans, var henni frestað samkvæmt þessari kenningu, vegna þess að „hættan“ hafði skyndilega aukizt. Ef hingað ætti að koma amerískur her til vemdar í hvert skipti sem þessi margumrædda hætta nær vissu marki, en fara þess á milli, er líklegt að úr því yrði næsta skringileg hlaup fram og aftur. Kjarni málsins er auðvitað sá, að Islandi er engin vernd að því að vera amerísk útvarðstöð, ef til heimsstyrjaldar dregur, heldtir einmitt bráður voði. Og því fjarstæðara er að sækjast eftir slíkri aðstöðu, að augljóst er öllum heimi, að hin vestrænu nágrannaríki vor geta sjálf átt það til að auka á viðsjár í heiminum og jafnvel hefja árásarstríð. Þetta sjónarmið hefur verið þrásinnis rakið bæði í þessu riti og annars staðar, og þegar allt kemur til alls eru það kannski ekki fyrst og fremst rökrænar niðurstöður varðandi horfur í alþjóðamálum, sem úrslitunum ráða í þessu máli, heldur sá djúpstæði vilji, sú ófrávíkjanlega ætlun þjóðarinnar að búa ein í landi sínu og ráða innanríkis- og utanríkismálum sínum sjálf, án þess að vera skjól- stæðingur eins eða neins. Þetta hefur frá öndverðu verið ásetningur hennar og ófrávíkjan- legt markmið í tvísynni lífsbaráttu, hennar spurning um að vera eða vera ekki. Þess vegna liefur enginn áróður fyrir „hervemd" megnað að beygja þennan ósveigjanlega vilja, heldur hefur hann einmitt þegar beygt tvo hernámsflokkana og veitt þeim þriðja og stærsta alvar- legt áfall. íslenzka þjóðin er ráðin í að losa sig við herinn, hvað sem öllum grýlusögum um hættur hér og hættur þar líðnr. Og hún mun framkvæma það, enda þótt það muni enn kosta baráttu. Það er rétt að minna á, að frá sjónarmiði Sósíalistaflokksins var samningurinn um að framfylgja samþykkt Alþingis um brottflutning hersins eitt meginatriðið í samkomu- laginu um stjórnarsamstarf og að við þann samning verður ófrávíkjanlega að standa. En það er vafamál, hve samstarfsflokkum Sósíalistaflokksins er stjórnarsamstarfið fast í hendi. Þeir hafa ekki látið við það sitja að sýna algert tómlæti um hrottflutning hersins. síðan samningum var frestað um það mál, heldur hafa þeir unnið að því beint og óbeint að spilla fyrir framgangi málsins. Alþýðuflokkurinn hefur farið hamförum í verkalýðsfé- lögunum gegn Sósíalistaflokknum og hefur tekizt að afhenda Sjálfstæðisflokknum stjórn í mikilvægum félögum. Þar eð stuðningur verkalýðsfélaganna við ríkisstjórnina er horn- steinn undir stjórnarsamstarfinu, er þessi starfsemi Alþýðuflokksins beinlínis tilræði við ríkisstjórnina. En falli þessi ríkisstjórn, áður en herstöðvamálið er til lykta leitt, er líkleg- ast að af því leiði, að samið verði um dvöl hersins í landinu til mjög langs tíma. Undan- farna mánuði befur Framsóknarflokkurinn látið aðalmálgagn sitt ausa af sérstöku kappi óhróðri og rógi yfir Sósíalistaflokkinn og klifa á níði um hin sósíalistísku lönd. I þessari iðju hefur Framsóknarflokkurinn tekið sér stöðu við hlið Sjálfstæðisflokksins, sem ein- heitir sér að því af alefli, að veikja Sósíalistaflokkinn og sprengja stjórnarsamstarfið til að hindra, að herinn verði látinn fara. Það er því fyllsta ástæða til að aðvara almenning í herstöðvamálinu, og þá sérstaklega 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.