Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1957, Blaðsíða 79

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1957, Blaðsíða 79
I'RA UNGVEKJALANDl arnar, sem þá hófust, stóðu til 4. nóv- ember. Við ætlum ekki að fara út í einstök atriði, en við ætlum að leggja fyrir yður sannanir studdar ljósmynd- um. Hinn 24. okt. tók Imre Nagy við stjórnarforustu. En stjórn hans reynd- ist máttlaus gagnvart sívaxandi þunga gagnbyltingarsinna. Stjórnin breytt- ist að samsetningu með hverjum degi og færðist æ meir til hægri, og flokk- arnir, sem spruttu upp eins og gorkúl- ur, oft flokkar og flokksbrot kapítal- ista, sem ekki höfðu neitt eða neinn á bak við sig, kröfðust sæta í ríkis- stjórninni án nokkurra kosninga. Sovétherdeildirnar hurfu að beiðni Nagys aftur til bækistöðva sinna, og hann varð við öllum hinum fráleitu kröfum í þeirri von, að með því að birta nöfn hægri mannanna í stjórn- inni, mundi hann binda endi á blóð- baðið, sem hann hafði ekki megnað að stöðva með lögreglu sinni, af því að hann hafði ekkert lögreglulið. En von hans rættist ekki, og þrátt fyrir endurtekin ávörp hans í útvarpi var haldið áfram að myrða frj álslynt fólk, karla og konur, hundruðum saman í Búdapest og úti á landi, og sumstaðar var hvatt til fjöldamorða á gyðingum. Nokkur hundruð manna, er biðu af- töku, eiga síðari ihlutun sovéther- sveita líf sitt að launa. Aðstaða Imre Nagy og stjórnar hans varð vonlaus. Jafnvel sjálfur for- setinn var í lífshættu, því að þinghús- varðliðið var samselt af fjörutíu fyrr- verandi liðsforingjum undir stjórn Lajos Keresztes-Fischers lautinants, fyrrum persónulegs aðstoðarforingja Hortys. Eftir 26. október töldu ráðherrar kommúnista sér ekki óhætt að sofa heima hjá sér, því að kommúnistar voru drepnir eða numdir brott af gagnbyltingarsinnum. Þann 2. nóv- ember spurðu Imre Nagy og Géza Losonczy júgóslavneska sendiherr- ann, hvort þeir mættu vænta hælis hjá honum, ef þeir yrðu fyrir ofsóknuin af hægrimönnum, en um slíkt hefðu Jjeir aldrei beðið, ef þeir hefðu talið sig hafa styrk til að binda enda á ógnaröldina. Aðrir meðlimir Nagy- stjórnarinnar héldu burt úr Búdapest undir forustu Janos Kadars og tóku þá ákvörðun að biðja um aðstoð sovéthersveita, áður en ógnaröld gagnbyltingarinnar breiddist út um landið, áður en Ungverjaland yrði miðstöð fyrir Jjjóðrembing og landa- kröfur, er mundu tefla heimsfriðnum í hættu. Okkur virðast staðreyndirnar ótví- ræðar. I því skyni að afmá aljjýðu- lýðræðið hagnýtti gagnbyltingin sér lýðræðishreyfingu þjóðarinnar, er hafði hafizt handa um að binda endi á lögleysur Rakósí-Gerö-klíkunnar. Það var íhlutun sovéthersveitanna, sem hindraði sigur gagnbyltingarinn- ar. Við höfum fram að þessu rætt um 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.