Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1957, Page 81

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1957, Page 81
FIIA UNGVEHJ ALANDI heim. I raun og veru er það svo, að stjórnmálamenn og áróðursmenn í auðvaldslöndum fordæma íhlutun Ráðstjórnarhersveita, af því að hún gerði að engu drauma þeirra um að endurreisa kapítalismann. Af sömu ástæðum eru sósíalistísk lönd henni samþykk. I Ungverjalandi fordæma gagnbyltingarsinnar íhlutunina ná- kvæmlega eins og þeir lýðræðissinn- ar, sem halda, að þeir hefðu getað sigrazt á gagnbyltingunni. Þessi sam- eiginlega afstaða ósættanlegra óvina, sem skapazt hefur fyrir atburðanna rás, gerir Kadarstjórninni enn erfið- ara fyrir í viðleitni hennar að sigrast á hinum miklu erfiðleikum. Það er þetta viðsjárverða ástand, sem leggur svo ákaflega þunga ábyrgð á herðar öllum þeim, er taka opinberlega af- stöðu í Ungverjalandsmálinu. C. A. þýddi úr slcýrslu AlþjáSu- sambands lýðrœðissinnaðru lög- frœtfinga, jan. 1957. ■LEIÐR ÉTTING AR í þýðingu Daníels Daníelssonar á ljóði Heines Að yzlu hvörjum hajið skein í síðasta liefti tímaritsins (2.—3. h. 1956, 151. síðu) hefur orðið meinleg prentvilla í síðasta erindi, þriðju hendingu, meir í stað mér. Rétt er vísan þannig: Mín hreysti þverr frá þeirri stund, mín þrá er í hrennandi sárum. Mér eitur byrlað hefur hrund í höfgum ólánstárum. A 256. síðu í sama hefli hefur fallið niður úr inngangsorðunt 4. lína að ofan: ... leyti var lokið sænskri þýðingu á Fjallkirkju Gunnars Gunnarssonar. Sem ... 71

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.