Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1957, Blaðsíða 81

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1957, Blaðsíða 81
FIIA UNGVEHJ ALANDI heim. I raun og veru er það svo, að stjórnmálamenn og áróðursmenn í auðvaldslöndum fordæma íhlutun Ráðstjórnarhersveita, af því að hún gerði að engu drauma þeirra um að endurreisa kapítalismann. Af sömu ástæðum eru sósíalistísk lönd henni samþykk. I Ungverjalandi fordæma gagnbyltingarsinnar íhlutunina ná- kvæmlega eins og þeir lýðræðissinn- ar, sem halda, að þeir hefðu getað sigrazt á gagnbyltingunni. Þessi sam- eiginlega afstaða ósættanlegra óvina, sem skapazt hefur fyrir atburðanna rás, gerir Kadarstjórninni enn erfið- ara fyrir í viðleitni hennar að sigrast á hinum miklu erfiðleikum. Það er þetta viðsjárverða ástand, sem leggur svo ákaflega þunga ábyrgð á herðar öllum þeim, er taka opinberlega af- stöðu í Ungverjalandsmálinu. C. A. þýddi úr slcýrslu AlþjáSu- sambands lýðrœðissinnaðru lög- frœtfinga, jan. 1957. ■LEIÐR ÉTTING AR í þýðingu Daníels Daníelssonar á ljóði Heines Að yzlu hvörjum hajið skein í síðasta liefti tímaritsins (2.—3. h. 1956, 151. síðu) hefur orðið meinleg prentvilla í síðasta erindi, þriðju hendingu, meir í stað mér. Rétt er vísan þannig: Mín hreysti þverr frá þeirri stund, mín þrá er í hrennandi sárum. Mér eitur byrlað hefur hrund í höfgum ólánstárum. A 256. síðu í sama hefli hefur fallið niður úr inngangsorðunt 4. lína að ofan: ... leyti var lokið sænskri þýðingu á Fjallkirkju Gunnars Gunnarssonar. Sem ... 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.