Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1957, Blaðsíða 68

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1957, Blaðsíða 68
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR ur hér! Þetta er dýrðlegur dagur fyrir alla þá, sem byggt hafa þessa brú hér! Við sjáum andlit félaga Kazimierz Rogalski, ritara fram- kvæmdastjórnarinnar. Það er andlit þess manns, sem er hreykinn og ham- ingjusamur að loknu skyldustarfi. Þetta er tvímælalaust hamingjurík- asti dagurinn í lífi þessa manns.“ Þá gerðist harla óvæntur atburð- ur. Kazimierz hljóp að þulinum, þreif af honum hljóðnemann, hóf tækið upp að andliti sínu afskræmdu af reiði, og öskraði: ,,Bull og þvættingur!“ Hátíðleikinn rauk út í veður og vind; við gengum burt og lögðum okkur og sváfum í tvo daga. Þá var komið með sæg vörubíla. Við hlóð- um á þá trékistlunum okkar, tæmd- um braggana. Kaminski steytti hnef- ann í átt til brúarinnar (þar hafði hann fengið gikt sína) og — síðan lögðum við upp. Vörubilarnir óku á brott með sæmilegum hraða. Þetta var sá dag- ur, sem okkur hafði dreymt; við ált- um að fá að komast heimtil skyld- fólks okkar. Þarna álengdar stóð brúin — kyrr á sínum stað. Hún sýndist æ minni: með hverjum hjól- snúningi fjarlægðumst við hana meir og meir. Ég var þögull. Allir voru þöglir. Ég hafði haldið, að nú myndu menn þó taka uppí sig, syngja og liafa liátt. Ég hafði búizt við þrumu- raust frá Kazimierz. Dansi frá Ste- fan. Þakkargjörð frá Kaminski. Fró- unarstunum. Glaðværum orðum og gleði yfir því, að nú voru menn að nálgast heimili sín. En þeir þögðu. Ég leit við og sá, að allir horfðu í átt til brúarinnar; nú var hún ekki nema smádepill. Ég kipptist við. „Jæjanú,“ sagði ég. „Hversvegna segið þið ekki neitt? Þið ættuð þó að taka lagið. Hvað gengur að ykk- ur?“ Þeir þögðu; enginn veitti mér svo mikið sem eftirtekt. Ég æpti: „Segiðeitthvað! Já í djöflinum, þá segiðeitthvað! ...“ Þeir þögðu; ég sá hvernig þeir sperrtu sjónir allthvað þeir gátu. „Talið þið!“ -—- öskraði ég í of- boði. „M ... m ...“ umlaði Stefan steypumaður frá Marymont; band- aði út hendi í frávísan og þagði. Nú sást ekki brúin okkar lengur; hún sat um kyrrt útiá sléttunni og var horfin í þokumistur. Þá rann það upp fyrir mér, að brúin — hún var nú aðeins endurminning. Og þeir, sem æltu eftir að ferðast um liana, fram og aftur, myiulu aldrei öðlast þá vitneskju, að hún var okkar. Við grélum. Við grétum, Iiver og einn; ég var þá tvítugur að aldri og grét einnig, endaþótt mér væri ekki með öllu Ijóst vegna hvers. Ég hafði þá enn ekki öðlazt það, sem hefði getað komið mér til að skilja. án alls efa, þau tár. En nú hefur mér skilizt það, 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.