Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1957, Page 87

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1957, Page 87
UMSAGNIR UM BÆKUR sem er af líkum toga, en gjarnan mætti hann spreyta sig oftar á verkefnum sem þessu. Ég hef trú á honum til þeirra hluta; ég held þetta sé skáldgáfu hans þekkur farvegur. Og ekki er til lítils að vinna: Fjalla-Eyvindur, Svartfugl og Gerpla standa hvert á sína vísu fótum í þjóðsögu og lands- sögu, og þær tvær verða ekki ævinlega aS- greindar. En áfram skal haldiS. „Tvær sögur“ er hýsna smellinn tilbúningur, prýðilega gjald- geng saga hvar sem væri. „Andóf í þraut“ fór aftur á móti fyrir ofan minn garS og neSan, og mig grunar, aS fleirum reynist örSugt aS stilla þar inn á rétta bylgjulengd. — „ÁnamaSkar“ er góS saga og þolir vel nýjan lestur eftir langa hvíld. Karskir strákar eru yndi Jóns Dan og eftiriæti. — „Hin eilífa barátta" er sérkennileg um margt. Hún er í rauninni ævintýri og um leiS dæmisaga eins og góSra ævintýra er vandi, óháS staS og stundu. Þessvegna kann ég illa viS tíma- og staSarákvörSun í npphafi máls. — SíSasta sagan heitir „JörS í festum", hressileg og blátt áfram, en varla meS þeim beztu í bókinni. ÞaS, sem mesta athygli vekur aS loknum lestri, er fjölbreytni viSfangsefnanna. Þetta er ekki hversdagsleg bók og líklega er erfiS- ara aS spá um framtíS hennar og langlífi en margra annarra. Þessi höfundur leynir á sér. ÞaS má mikiS vera, ef hann á ekki eftir aS spretta eftirminnilega úr spori. Menn gefa bókum sínum, ekki síSur en börnum, undarieg nöfn. „Þytur um nótt“ fer aS vísu vel í munni, en ekki veit ég, hvaS vakaS hefur fyrir höfundinum meS nafngiftinni umfram þaS. Einhvers staðar aftantil og utantil í huga lesandans skýtur Jóhann Jónsson upp kollinum: „Á leiS minni aS vísu ég voriS sá, kvaS vindur um nótt.“ Þórarinn GuSnason. Björn Þorsteinsson: Islenzka skattlandið I Heimskringla 1956. Tímabilið frá 1262 til 1400 er um marga hluti eitthvert merkasla skeiSiS í sögu Islendinga, og ekki sízt vegna þess, hve lítil áhrif hin nýja stjómskipan virSist hafa haft á hugmyndir fslendinga. Þótt þjóSin hefSi játazt undir yfirráS eriends konungs og gyldi honum þunga skatta, þá virð'ast IffsviShorf íslendinga hafa veriS furSu lengi aS breytast. íslenzkar hug- myndir um mannréttindi, siSferSi, löggjöf og menningarieg verSmæti stóðu á fomum merg, enda fara þær ekki aS hröma vem- lega fyrr en mannfalliS í SvartadauSa liafSi lamað' þrótt þjóSarinnar. Áhrif hinn- ar alþjóSlegu kirkju á hugsunarhátt þjóS- arinnar em á sömu lund takmörkuS á þessu tímabili. íslenzka þjóSkirkjan fékk þegar í upphafi sérstakan blæ, heiSnum hugmyndum og andlegum verSmætum var ekki fleygt jafnmiskunnarlaust á glæ og sums staSar annarsstaSar. Islenzk kristni varS þjóSleg, sprottin upp af innlendri reynslu og erlendum kenningum, en þessi samruni átti ríkan þátt í viSnáminu gegn norskum konungum og kirkjuvaldi. Lífsseigla fomra hugmynda kemur skýrt fram í íslenzkum bókmenntum. ViS þurf- um ekki annaS en líta á Egils sögu, sem var samin snemma á 13. öld, til aS skilja órofiS samhengi frá hugmyndum 10. aldar. Höfundur sögunnar notar kvæSi Egils af svo miklum skilningi, aS viS getum naum- ast efazt um, aS lífsskoSanir beggja hafi átt mikiS sameiginlegt. Njála er skrifuS, þegar hin nýja stjómskipun hafSi ríkt um skamma hrfS og sýnir aS vísu meiri kristi- leg áhrif, en allt um þaS er hugmynda- heimur hennar fyrst og fremst íslenzkur og ólíkur öllu, sem tíðkaSist þá meS öðr- um þjóSum heims. Jafnvel yngstu íslend- 77

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.