Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1959, Blaðsíða 47

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1959, Blaðsíða 47
„STÖKKIÐ MIKLA“ í KÍNA En það er ckki einungis í sveitunum, sem mikil tíðindi gerast. Stórvirki, sem borgarbúar hafa framkvæmt, hafa örvað sveitirnar, og svo hefur hin nýja hreyfing sveitanna orkað á alla Kínverja, að borgirnar hafa reynt að taka sér kommúnurnar til fyrirmyndar. í nokkrum borgum hafa verið stofnaðar kommúnur, þar sem reynt hefur verið að hagnýta reynslu sveitanna til þess að leysa ákveðin vandamál borganna og gernýta vinnuafl þeirra eftir hlið- stæðum leiðum. Ég fékk tækifæri til þess að kynnast ofurlítið starfsemi einnar slíkrar kommúnu í Hanká. I henni voru 2828 fjölskyldur, alls yfir 11000 manns, og voru það 95% af öllum íbúum borgarhverfisins. Stofnun hennar var ákveðin í almennum kosningum. Kommúnan skiptist í smærri hópa og eru 30—50 fjölskyldur í hverjum. Þarna voru reknar 30 litlar verksmiðjur og verkstæði, og var hér uin margskonar framleiðslu að ræða, m. a. var skóverk- smiðja og önnur sem framleiddi varahluti í bíla. Ennfremur hafði verið byggður járnbræðsluofn og annar var í smíðum. Kommúnan hafði 26 barna- heimili, 11 matstofur eða almenningseldhús, 15 neytendasamvinnufélög og þar að auki 5 sem eingöngu verzluðu með grænmeti. Ennfremur elliheimili og alþýðuskóla, sem fólk á öllum aldri getur sótt, fyrir utan ríkisskólakerfið. Þá höfðu þeir flokksskóla, skóla fyrir ungkommúnista og tækniskóla, sem þeir reka sjálfir. A dagheimilunum voru 904 börn. Þá voru rekin þarna nægilega mörg þvottahús og saumastofur til þess að sjá fyrir þörfum heimilanna. Sam- komuhús höfðu þeir og félagsheimili til sameiginlegra nota, þar sem meðal annars var séð fyrir bókakosti. Kjörorð kommúnunnar er: Störfum í samein- ingu, menntum okkur og þroskum í sameiningu, lifum í sameiningu. En fyrir- komulagið var þó að því leyti frábrugðið því sem tíðkast í sveitakommúnun- um, að á vinnustöðvum kommúnunnar voru greidd laun, mismunandi eftir kunnáttu, ekki ólíkt því sem tíðkast í verksmiðjum ríkisins, nema lægstu laun- in voru mjög lág, en gátu komist upp í 90 júan á mánuði eða meira. Þeir sögðu að lægstu launin, sem greidd eru fyrst í stað algerum viðvaningum, einkum húsmæðrum og unglingum, væru þó alltaf viðbót við tekjur fjölskyld- unnar áður, meðan hvert heimili varð að sjá um sig sjálft. Allt sem kommúnan hefur gert er af hennar eigin rammleik og hið opinbera hefur ekki lagt fram neitt fé til fyrirtækjanna. Þessar kommúnur eru raunar ekki nema eitt skref áfram frá því samvinnu- fyrirkomulagi, sem tíðkazt hefur um skeið í borgum Kína og er víðast hvar enn. Við fengum að skoða slíka starfsemi í einu bæjarhverfi í Peking. Þar voru líka sameiginleg verkstæði, dagheimili o. s. frv. og vinnuafl allra íbúanna þannig hagnýtt á hinn hagkvæmasta hátt, með þeim tæknikosti, sem Kínverjar 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.