Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1959, Blaðsíða 67

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1959, Blaðsíða 67
ÞÆTTIR UM MANNANOFN OG NAFNGIFTIR sera lengi liafa tíðkazt í íslenzkari myndum. Aðrar afbakanir eru skandinavísk- ar, einkum danskar. Menn hafa ekki látið sér það nægja að skíra börn dönskum kónganöfnum, heldur liafa þéir tekið upp danskar myndir ís- lenzkra nafna. Nægir í þessu sam- bandi að minna á nafnið Eric, sem er býsna hjákátlegt hjá íslenzka nafninu Eiríkur. Annað danskt nafn er Bent, sem er gömul dönsk stytting á Bene- dikt. Eitt einkenni útlendra nafna er það, hve erfitt er að vita, hvernig ætl- azt er til, að þau séu borin fram. Ég hef óyggjandi heimildir fyrir Jiví, að íslenzk börn hafa verið skírð eftir- töldum nöfnum undanfarna tvo ára- tugi, en hitt veit ég ekki, hvort á að bera þau fram að enskum sið eða ekki: Edwin, Oliver, Walter, John. Á íslenzku munu þessi nöfn hljóða: AuSun, Ölvir, Valtýr, Jón. Eins og ég hef áður tekið fram, ætla ég mér ekki að fjalla um ættar- nöfn í þessum Jiáttum. En undanfarna tvo áratugi voru eftirtalin skírnar- nöfn gefin í einum söfnuði: Biering, Blómquist, Brúnó, Kaaber, Kjerne- sted, Kröyer, Leví, Linnet, Liszt, Lynge, Mogens, Ólsen, Ottesen, Sche- ving, Schiöth, Schram, Smith, Swan- holm, Welding og Wíum. Um þessi skírnarnöfn er hezt að segja sem minnst. Ég hef áður minnzt á, hvernig sveinum eru gefin nöfn, sem í raun- inni er þolfallsmyndir nafna, en slíkt er vitanlega ekki að réttum lögum ís- lenzkrar tungu. Mér er ekki kunnugt um nein Jjágufallsnöfn, og veit ég ekki, hvers vegna Jiágufallið hefur orðið útundan, en hitt mun vega upp á móti því, að nóg er um nöfn, sem gefin eru í eignarfalli. Dæmi um Jiol- fallsnafn er Hervald, sem að réttu er Hervaldur á íslenzku. Eftirtalin skírn- arnöfn hafa verið gefin í eignarfalli að undanförnu: Alberts, Arinbjarn- ar, Ásbergs, Edvalds, Eggerts, Her- manns, Hildibrands, Hjartar, Kol- beins, Sigurðs, Theódórs og Þórs. Það þarf hörkumikinn sljóleika til að skíra menn slíkum nöfnum, sem í rauninni eru engin nöfn að íslenzkri málvenju. Kolbeinn og Sigurður eru ágæt nöfn, en hitt er hrot á lögum og óvirðing við íslenzka tungu að láta menn heita Kolbeins og Sigurðs. Engin takmörk virðast vera fyrir því, hve langt menn geta gengið í nafnavillu. Þess eru næg dæmi frá síðustu árum, að piltar hafi verið skírðir kenningarnöfnum, svo sem Albertsson, Axelsson, Björnsson, Gíslason, Jónsson, Kristjánsson og Tryggvason. En slíkt eru ekki skírn- arnöfn að íslenzkri málvenju. Sumir eiga örðugt með að átta sig á því, að ekki er hægt að skíra pilt Ingólf Arn- arson eða Ólaf Tryggvason. Vilji menn láta heita eftir þessum ágætu fornmönnum, er nóg að skíra nöfn- 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.