Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1959, Page 6

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1959, Page 6
Vegamót lísíh í fullri liæð ^~^ft er nndan Jjví kvarlað að dranmar fái ekki að rælast, menn reisi sér í ímyndun sinni hallir sem aldrei sjái dagsins ljós og verði skýjaborgir einar. Þessi umkvörtun um draumana sem ekki rætist heldur stöðugt áfram þó að mannkynssagan sé alltaf að afsanna hana, og sé litið á framfarir nútímans mælti frekar segja að [jær fari fram úr ímyndun manna, fram úr Jjeim draumum sem jafnvel Jjeir spökustu gerðu sér um framtíðina. Eða hvað segja menn um vísindasigrana, geimfarirnar o. s. frv.? Vegamót, félagsheimili Máls og menningar á Eaugavegi 18, eru að vísn enginn spútník, ekki nein stórframkvæmd í venjulegum skilningi, engin meiriháttar uppfinning. En fyrir sex árum þótli Jjó djarft ævintýri fyrir Mál og menningu, fátækt bókmenntafélag með ekki eyri í sjóði, að leggja út í að kaupa lóð á Laugavegi 18 fyrir 1250 þús. kr. og ætla sér að reisa þar stórhýsi fyrir 5—6 miljónir króna að auki. Margir litu á þetta sem einn af þeim draumum sem aldrei mundu rætast. En hvað nú? I dag getum við flutt félagsmönnum Jiau tíðindi að byggingin er komin undir þak, Vegamót risin í fullri hæð, fimm liæðir atik kjallara, eins og fyrirhuguð var eftir teikningu Sigvalda Thordarsonar arkitekts. Stjórn Máls og menningar og Vegamóta fagnar þessum áfanga og nú höfum við góðar vonir uin að byggingin standi fullgerð næsta haust og þá niunu menn sjá að hér hefur góður draumur rætzt, risið fagurt hús sem setur svip á bæinn og gleður augu Jjeirra sem iiin Laugaveginn ganga og verður til ánægju þeim sem unnið liafa að byggingunni. Og liver veit nema eitthvert skáldið yrki um hana fagurt kvæði? Um leið og þessum áfanga er náð flytjum við einlægar þakkir öllum sem lagt liafa vinnu og fé í Vegamót. Að Jjví er snýr að Máli og menningu er eftir stærsta átakið að innrétta í hinni nýju hyggingu bókabúð félagsins og gera liana sem bezt úr garði. Eigum við ekki að láta okkur dreyma um að við lyftum því átaki einnig með sameiginlegum kröftum? Kr. E. A. 196
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.