Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1959, Qupperneq 15

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1959, Qupperneq 15
TVEIR DJ ÚPFIRÐINGAR IÍEFNA SÍN fiska? Við hlógum að konunni hans Jóakims og öllum þeim kvikindum láðs og lagar, sem smogið höfðu ár hvert inn í eyrað á henni þegar nótt var myrkust og bóndi hennar iðnast- ur að vaka í skonsu sinni við ein- hverjar merkilegar smíðar og tilraun- ir. Við gleymdum því samt ekki, að konan hans Jóakims hafði ævinlega verið okkur börnunum góð, kallað stundum á okkur heim að húsdyrum og gefið okkur sælgæti eða heitar kleinur, klappað okkur á kollinn og beðið okkur í angurblíðum rómi að vara okkur nú á óhræsis pöddunum. Slik kona átti það fyllilega skilið, að við drykkjum minni hennar, enda tæmdum við glösin. Fermingarbróð- ir minn blandaði aftur og fór ekki lengur í launkofa með ginnflöskuna, heldur hóf hana á loft og renndi ú~ henni eins og kaffikönnu. Skál Palli! sagði hann. Finnurðu nokkuð á þér? Eg var helzt á því. að ég fyndi ekk- ert á mér, að minnsta kosti ákaflega lítið, en hinsvegar virtist dularfull sól hafa komið upp í mér innanrifja, hrakið burt skammdegisdrunga og myrkur, yljað mig allan og hresst. Skál Mundi! sagði ég og horfði þakk- látur á kafrjótt andlit fermingarbróð- ur míns. í raun og veru hafði ég aldrei gert mér grein fyrir því áður, hvað mér þótti vænt um hann. Mér þótti svo vænt um hann, að ég gat ekki lengur orða bundizt. heldur taldi upp ýmsar dyggðir hans, hvað liann hefði verið hjálpsamur þegar hann var lítill, einstaklega greiðvikinn og brjóstgóður, reiðubúinn að gefa fall- egustu kúskeljarnar sínar og kenna skussum eins og mér að stjórna flug- dreka. Fermingarbróðir minn vildi ekki hlusta á neinar lofræður um sjálfan sig, heldur lýsti yfir óbrigðulli vin- átlu okkar og sló mér gullhamra fyrir frammistöðu mína á vorprófum heima á Djúpafirði. Það vantar ekki hausinn á þig Palli, sagði hann. Djöf- uls haus á þér Palli! Ég ætlaði að fara að gera lítið úr liausnum á mér, þegar hann bætti við: Þú hefur líka komizt áfram! Hvernig þá? Þú ert blaðamaður! Ég hélt í fyrstu, að hann væri að draga dár að mér, en honum var ber- sýnilega alvara. Æjá, sagði ég og saup ótilkvaddur á glasinu: Hefurðu nokkurntíma les- ið Blysfara? Andskotann ætli ég lesi! Við liggj- um ekki í blöðum og bókum á dallin- um! Hann leit undan, ræskti sig harka- lega og sagðist sosum hafa fengið að heyra það hjá henni Gunnu, að hann væri bara sjóari. Var hann búinn að regja mér, hvað hún hafði kallað hann að skilnaði? Hún hafði kallað hann slordóna! 205
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.