Tímarit Máls og menningar - 01.12.1959, Side 17
TVEIR DJÚPFIRÐINGAR HEFNA SÍN
Ég spurði hvaða Helga hann ætti
við, en liann átti við vélstjórann
þeirra á dallinum, djöfull góSan kall,
sem hafSi reynzt honum svo vel, aS
hann vildi ekki styggja hann á nokk-
urn hátt.
Ottinn viS aS fermingarbróSir
minn færi sér aS voSa leiS frá. Aldrei
framar skyldi ég éta upp eftir öSrum
ábyrgSarlaust fleipur um nóg kven-
fólk í heiminum.
Hann segir ekki margt.
Hver?
Hann Helgi.
Jæja, sagSi ég.
Djöfull góSur kall, ítrekaSi ferm-
ingarbróSir minn. Passar upp á
strákana eins og hann væri pabbi
þeirra.
ÞaS kom yfir mig áköf löngun til
aS vera gáfaSur, spinna einhvern
andlegan viSræSuþráS, eins og þegar
viS Steindór GuSbrandsson vorum
aS rabba saman í tjaldinu forSum.
Mundi, sagSi ég, þetta mannlíf á
jörSinni, þessi ferS okkar frá vöggu
til grafar á rykkorni í geimnum —
Hausinn á þér Palli! greip hann
fram í fyrir mér.
Þessi undarlega ferS, sagSi ég,
hvaS er hún í raun og veru?
Þú finnur ekkert á þér! sagSi hann.
KynslóS eftir kynslóS spyr um til-
gang hennar, sagSi ég. En samt —
Drekktu! skipaSi hann. Ég á nóg
ginn og nógar sígarettur!
Samt fær enginn aS vita neitt,
sagSi ég.
Hann kallaSi á framreiSslustúlk-
una: Meira sítron!
ViS drukkum og reyktum, hölluS-
umst fram á borSiS og fundum aftur
sameiginlegt áhugamál, DjúpafjörS
og fólkiS heima. Mynd fjarSarins og
þorpsins óskýrSist þó von bráSara,
og fólkiS virtist hvergi nærri eins ná-
komiS mér og fyrir stuttri stundu.
Birtan innanrifja hafSi breytzt, eSa
réttara sagt breyttist án afláts. Töfra-
sólin skein ekki lengur í heiSi, heldur
dró fyrir hana sídökknandi og sí-
stækkandi veruleikaský, sem gamlar
sögur af Jóakim og konu hans megn-
uSu hvorki aS lyfta undir né dreifa.
Þau sigu aS mér, dimm og dapurleg,
unz ég komst ekki hjá því aS segja
fermingarbróSur mínum, aS viS lifS-
um í vondum heimi, sem rambaSi
auk þess á barmi glötunar.
Drekktu! skipaSi hann. Fari þaS
allt til helvítis!
Já, sagSi ég, beina leiS!
SíSan þurfti ég nauSsynlega aS
skýra honum frá því, hvaS viS vær-
um. ViS værum báSir einstæSingar,
sagSi ég, vesöl utanbæjarkvikindi á
fylliríi, óhamingjusamir menn,
kramdir og nístir undir járnhæl ör-
laganna, búnir aS missa stúlkurnar
okkar í ástandiS, kokkálaSir af
brezka heimsveldinu.
Svo er maSur aS sigla meS fiskinn
207