Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1959, Síða 20

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1959, Síða 20
TIMARIT MALS OG MENNINGAR an! sagði hann. Held það sé mátulegl á þær! Þeim er víst sama um okkur, sagði ég og fann allt í einu, að annaðhvort var ég orðinn skrýtinn í fótunum ell- egar gangstéttin ótrygg í meira lagi, tekin að dúa eins og naumheldur ís. Sama um okkur? Fermingarbróðir minn lauk úr flöskunni í þröngu sundi og fleygði henni bölvandi inn í myrkan garð, en dró jafnskjótt aðra fulla úr vasa sínum, svifti af henni tappanum og rétti mér. Drekktu Palli, vertu ekki svona daufur! sagði hann og færðist allur í aukana: Við skyld- um hefna okkar í kvöld, slá eins marga hermenn í rot og við gætum, sýna þessum yfirgangsseggjum, kvennabullum og lúsablesum, að við værurn engir aumingjar! Mér hraus hugur við líkamlegu of- beldi. Hvers virði væri slík hefnd? Hvers virði væri hefnd yfirleitt? Auk þess yrðum við tafarlaust drepnir, skotnir eins og hundar. Eg hallaðist upp að vegg, saup á flöskunni og vildi ekki fara að neinu óðslega, held- ur ræða málið. kryfja það til mergjar hér í sundinu, hvort við værum reiðu- bðnir að kvéðja þetta jarðlíf. Fermingarbróðir minn hrifsaði af mér flöskuna og kallaði mig skræfu: Þú hefur þá verið að ljúga að mér! sagði liann. Þú sérð ekkert eftir stelp- unni! Það er ekki satt, sagði ég. Víst! sagði hann. Þú þorir ekki neitt! Þú ert skíthræddur! Hann eggjaði mig og brýndi, skip- aði mér ýmist að þegja eða drekka, en féllst þó á sumar röksemdir mínar. Að minnsta kosti vorum við á eitt sáttir þegar við leiddumst út úr sund- inu, staðráðnir í að berja á bretum, en láta þá jafnframt njóta þess, að þeir áttu i styrjöld við nazista. Við ætluðum að vera landi og þjóð til sæmdar, hefna okkar drengilega, svífa ekki á neinn óviðbúinn, held- ur greina frá sakargiftum og skora síðan á hólm. Hann kvaðst skyldu lesa yfir hausamótunum á kónum, en ég yrði að túlka, ég væri blaða- maður. Þarna koma tveir! Gatan virtist hafa tilhneigingu til að sporðreisast undir fótum mér, og jafnvel húsin rugguðust eins og skip á öldum, þegar fermingarbróðir minn hvatti sporið og leiddi mig í veg fvrir tvo mógráa pilta með byssur reiddar um öxl. Hann skipaði þeim höstugur að nema staðar, en ég reyndi af alefli að standa nokkurn- veginn uppréttur og byrjaði að túlka: Wait a minute! We are Icelanders! Piltarnir dokuðu við. No whisky, sagði annar og hristi höfuðið. No cigarettes, sagði hinn. Fermingarbróðir minn sótti í sig veðrið: Helvítis kvikindin ykkar! 210
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.