Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1959, Side 24

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1959, Side 24
GUÐMUNDUR BÖÐVARSSON Ræða jlutt á bókmenntakynningu til heiSurs Jóhannesi úr Kötlum sextugum ÓÐIR tillieyrendur. I allri umsögn um list, hverrar tegundar sem er, úir og grúir af mót- sögnum. Einn segir það vera list að lyfta hversdagsleikanum til himins og láta hann skína þar forkláraðan, meS- al sólar og stjarna. ASrir fást aftur móti ekki til þess aS gerast hirSmenn í sölum hinnar rómantísku upphafn- ingar, en telja hana skrum eitt og skjal. ÞaS eitt er list, segja þessir sömu menn, aS nekja sannleikann um menn og mál, unz hann stendur fyrir skoSendum án fíkjublaSs. — Þetta er hin eldgamla deila milli ríkjanna tveggja, sem kennd eru viS rómantík og raunsæi. Um aldir hafa menn háS þar reipdrált mikinn yfir landamær- in, og þaS sem öSrurn hópi dráttar- manna hafSi áunnizt í gær, því hefur hann tapaS í dag. En fyrir því er ég aS minnast á þetta, aS fyrir mér er list þaS eitt sem talar til hjarta míns, og skapendur þess mega átölulaust af mér, eiga þegnrétt sinn í þessu ríki eSa hinu. Og þó skal ekki gengiS fram hjá þeirri staSreynd, aS eitt ert þú og annaS er ég. ÞaS sem ef til vill snertir þig inn í innstu kviku, getur látiS mig ósnortinn meS öllu, og þaS sem mér er skemmtan góS, getur veriS þér leiSindin einber. — Form, túlkun, efniS sjálft, tíminn, höfundur, viS- takendur, allt kemur til greina og á- lita. Ekkert er eins afstætt og list. AS- eins eitt er víst: hún er. Og í rauninni hef ég meS þessum orSum sögSum, framiS játningu um vanmátt minn til þess aS tala um þessa hluti, en ég hef um leiS deilt byrSinni á bak okkar allra. TakiS við' ykkar hluta, bræSur mínir og systur. En hér erum viS öll stödd af einni orsök: vegna hins góða sonar íslands, Jóhannesar úr Kötlum. Ekki til þess aS minnast listar hans og hans sjálfs, sem einhvers þess, sem dauður er fyr- ir hundraS árum, lieldur til þess aS gleðja okkur yfir því að viS eigum hann enn, ekki til þess að bregða hon- um á vog eða bera við hann mæli- stiku, heldur til þess að ganga undir hönd hans og sjá með augum lians. Fyrir þrjátíu og þremur árum kom 214
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.