Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1959, Qupperneq 44

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1959, Qupperneq 44
TIMARIT MALS OG MENNINGAR skref, hnusaöi í jörðina og kumr- aði ámátlega og skringilega. Svona hljóð hafði hann aldrei heyrt í henni áður. Svo kerrti hún hnakkann, tók sér stöðu og stappaði niður framfæti vonzkulega, — rétt eins og hún hefði aldrei séð mann áður, sízt hann, sem hafði þó gefið henni í allan vetur, strokið henni og gælt við hana, þegar hann náði henni, — og tekið hana framyfir allar hinar gimbrarnar. Hann var dálítið móðgaður yfir þessu dæmafáa vanþakklæti Brúsku, þótt hann á hinn bóginn hlakkaði til að sjá lambið og væri hreykinn yfir þessari nýju fjáreign sinni. Þarna lá lambið, svona ósköp lítið og alveg ótrúlega hvítt, næstum niðri í hildunum, í slakka undan vindi. En það var heldur dauflegt, — það hélt ekki einusinni höfði og þó var Brúska búin að kara það. Drengurinn rétti fram hendurnar til að ná í það, en gimbrin stappaði og fnæsti að honum eins og hann væri eitthvert illþýði. — Því læturðu svona, Brúska? spurði drengurinn, bæði hissa og gramur. Ég, sem bara ætla að hjálpa þér með lambið þitt! En Brúska lézt ekki heyra þetta. Hún rak snoppuna í afkvæmið og kumraði að því dimmt og hryglu- kennt. Að hún Brúska skyldi reka upp svona ámátlegt og andstyggilegt hljóð! Það kom lengst neðanúr maga eins og hún ætlaði að æla. Og nú blés hún eins og smiðjubelgur og gerði sig líklega til að leggja í hann. Drengurinn reiddist fyrir alvöru og sparkaði í hana svo hún hrökkl- aðist undan. — Farðu frá, fíflið þitt, sagði hann og steytti hnefana framan í hana. Svo tók hann lambið upp. Það var gimbur — sú fyrsta, — lambadrottn- ingin! En litla, hvíta höfuðið lak nið- ur í höndum hans og löngu, grönnu fæturnir dingluðu máttlausir í storm- inum. Mjúk lambsullin límdist frost- rök við hendur hans og augun voru hálflukt. Drengnum varð þungt um andar- dráttinn. — Guð gefi, að hún sé ekki dáin! muldraði hann lágt. Hann þreif- aði upp með bringukollinum báðum megin. í fellingu undir vinstra bógn- um fann hann ofurlítinn yl. Það var alls ekki víst hún væri dáin, kannski var henni bara svona kalt. Hann þrýsti köldum gómunum að röku, sleipu skinninu og reyndi að greina hjartslátt. En hann fann ekki neitt — hann var líka eitthvað svo dofinn í fingrunum — þetta var ekk- ert að marka. Brúska var komin fast að honum og mændi upp á hann. Hún var hætt að stappa, en þandi nasirnar eins og hún væri að springa af mæði. Ðrengurinn þóttist skynja traust í 234
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.