Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1959, Page 58

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1959, Page 58
GISLI ASMUNDSSON Pólska alþýðulýðveldið 15 ára EGAR skyggnzt er um sögu Evrópu síðustu tvær aldirnar, finnst manni fljótt á litið með ólíkindum, hversu sköpum hefur verið misskipt milli þjóða álfunnar á þessu tímabili. I sumra hlut hafa komið öll hin dýr- ustu hnoss þessa mikla framfaratíma- bils: þjóðfrelsi, friður, örar tækni- framfarir, batnandi lífskjör, menn- ing, en aðrar, kannski næstu grannar hinna lánsömu, hafa ekki séð út úr óláninu. I síðari flokknum eru Pól- verjar. A þeim hefur mætt hvert ólán- ið af öðru. Á síðari hluta 18. aldar var landinu skipt milli nágrannastór- velda, og erlendri undirokun linnti ekki fyrr en 1918. Allar uppreisnir voru bældar niður með harðri hendi, og þetta tímabil til enda var landið vanyrkt og aftur úr. Stofnun lýðveldis í lok fyrri heims- styrjaldar vakti bjartar vonir, eink- um hjá hinni tiltölulega fámennu borgarastétt landsins. Nú átti brautin að vera greið fram undan til skjótra framfara og menningar á vesturevr- ópska vísu. Hið endurreista PóIIand leit til Frakklands sem hinnar miklu fyrirmyndar og forusturíkis og tengd- ist því nánum pólitískum, hernaðar- legum og viðskiptalegum böndum. Og svo sem til að sanna hlutgengi Pól- lands rneðal vestrænna þjóða var far- ið með ófrið á hendur hinu unga al- þýðuríki í austri og innlimaður í hið pólska þjóðríki einn tugur milljóna manna af framandi þjóðerni. Pólland hafði frá náttúrunnar hendi góð skilyrði til blómlegs at- vinnulífs, og þar eð það átti einnig greiðan aðgang að frönsku lánsfé, var þess vænzt, að kapítalistískir framleiðsluhættir mundu á skömm- um tíma breyta hinu vanyrkta landi í nýtízku iðnaðarríki. En sú varð ekki raunin á. Skriðurinn fór áður en varði af framförunum, hið kapítalist- íska góðæri var aðeins stund milli stríða, heimskreppan skall yfir með atvinnuleysi og örbirgð milljóm manna. Kapítalisminn færði alþýðu Póllands engar kjarabætur. Árlega streymdi um hálft annað hundrað þúsunda alþýðumanna úr landi til að vinna hina lægst launuðu erfiðisvinnu í Vestur-Evrópu. 1938, 20 árum eftir s 248
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.