Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1959, Síða 61

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1959, Síða 61
PÓLSKA ALÞÝÐULÝÐVELDIÐ 15 ÁRA miklu hægari. Þar hefur verið við mikla erfiðleika að etja: frumstæða lifnaðarhætti sveitafólksins og æva- forna, víðtækt ólæsi. Þó hefur einnig nokkuð á unnizt á þeim vettvangi. Framleiðsla landbúnaðarafurða hef- ur aukizt um fjórðung, enda þótt landbúnaðarhéruð séu víðáttuminni en fyrir stríð vegna breyttra landa- mæra og fólksstraumurinn hafi legið úr sveitum til bæja á þessu tímabili. Enn býr þó nær helmingur þjóðarinn- ar í sveitum. Hin mikla iðnvæðing Póllands hef- ur þegar haft mjög víðtæk áhrif á ut- anríkisverzlun landsins. Fyrir stríð námu landbúnaðarafurðir 40% af heildarútflutningnum, en mikill hluli hans var annars hráefni og hálfunnar vörur. Árið 1938 nam útflutningur véla einum hundraðshluta af heildar- útflutningnum, 1949 tveim, en 1958 27 af hundraði. Á menningarsviðinu hefur einnig verið um mikla sókn að ræða. Pól- land átti frá fyrri tíð háþróaða menn- ingu á miðevrópuvísu, en hún var að- eins eign lítils hluta þjóðarinnar. Það hefur verið meginviðfangsefni und- anfarandi ára að útbreiða menning- una meðal almennings, eyða ólæsi í sveitum, veita alþýðu manna skóla- göngu og auðvelda henni aðgang að hvers konar menningarverðmætum. I menningarmálum hefur verið ríkj- andi meira frjálsræði í Póllandi síð- ustu árin heldur en í öðrum sósíalist- ískum löndum, og verður fróðlegt að sjá, hvaða raun það gefur. Efnahagsleg afkoma almennings hefur eins og gefur að skilja verið erfið þetta tímabil, t. d. hefur hús- næðisvandamálið verið erfitt og er enn þrátt fyrir mjög mikla bygging- arstarfsemi. Mikil áherzla hefur verið lögð á að hæta lífskjörin í sveitunum, þar sem þau voru frá fornu fari mjög bágborin. Hefur í því efni stórminnk- að bilið milli sveita og bæja. I bæj- unum hefur þróunin lengstaf verið hæg, þar til þrjú síðustu árin, á því tímabili hefur kaupgeta aukizt um fjórðung eða þar um bil. Sósíalistískur áætlunarbúskapur hefur verið reyndur í Póllandi við hin erfiðustu skilyrði, en hefur einn- ig þar skilað miklum árangri. Mun óhætt að fullyrða, að hann sé kom- inn yfir verstu byrjunarerfiðleikana. Nú orðið er gengið að því sem vísu, að sósíalistísk ríki muni framkvæma áætlanir sínar á tilsettum tíma, ef ekki skemmri, og samkvæmt því ætti pólska þjóðin að geta horft vongóð til komandi ára. Áætlun sú, sem nú er að hefjast, nær til ársins 1965. Samkvæmt henni er ráðgert, að af- kösl iðnaðarins aukist um 80% mið- að við 1958, en afköst landbúnaðar- ins um 30%. Gert er ráð fyrir, að kaupgeta aukist um 30—35% á tíma- bilinu. Hið mikla átak, sem pólska þjóðin hefur gert á undanförnum árum til að 251
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.