Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1959, Side 75

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1959, Side 75
ARTURO BAREA Lorca, skáldið og þjóð hans Hér fara á eftir nokkrir útdrættir úr kók Barea um García Lorca. Bók þessi er skrifuð á stríðsárunum og mun fyrst hafa verið gefin út á Englandi, en þar dvaldist höfundurinn að mestu eftir hrun spænska lýðveldisins. Arturo Barea var skáldsagnahöfundur, og eru bækur hans þýddar á mörg tungu- mál. Við, sem fæddumst á Spáni áratug- inn fyrir aldamótin síðustu, urðum stjúpbörn þjóðfélags er var þjakað af langvinnri kreppu. Strax í bernsku skynjuðutn við áhrif þeirra margföldu vonsvika, er kvöldu for- eldra okkar og vini þeirra. Vonleysið og fátæktin gerðu marga úfna og bitra í skapi. Við ólumst upp í þjóð- félagi, sem barðist við fátækt og van- mátt, samtímis því að aðrar þjóðir Evrópu virtust stefna rakleitt að vel- megun og öryggi. Um 1898 hafði Spánn misst allt: bann liafði glatað skammlífri von sinni um samfylgdina við lýðræðisöfl Evrópu, og síðatt hafði hann glatað leifunum af heimsveldi sínu í hinni hörmulegu Kúbustyrjöld. Þetta lim- lesta ríki hjarði nú á erlendum okur- lánum, sem það greiddi með því að afhenda kopar og járn í framandi hendur, með því að veðsetja járn- brautir sínar og selja vatnsaflið út- lendingum. Iðnaður fyrirfannst ekki á Spáni þegar nútímastóriðja tók að eflast í Evrópu og Ameríku. Frjósöm en vanhirt jörðin gaf næstum ekkert af sér. Þjóðina skorti brauð. Landið var hrjáð af jarðskálftum, farsóttum og flóðum, og ráðþrota almúginn hélt að heimsendir væri í nánd. Einveldið, sem var í höndunt kokhraustra hers- höfðingja og slyngra stjórnmála- braskara, var orðið að pestsmituðu líkhúsi. Beztu rithöfundar og skáld þessa tímabils leituðust við að sníða hinni áleitnu vonleysiskennd raunhæfan búning, og að skýra hana og sigrast á henni. Valle-Inclán, Galdós, Una- muno, Azorín urðu forystumenn þeirrar andlegu- og þjóðfélagslegu sjálfsgagnrýni, sem kennd er við „kynslóðina frá 98“. Sú hreyfing hef- ur markað djúp spor í andlegt líf 265
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.