Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1959, Side 83

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1959, Side 83
LORCA, SKÁLDIÐ OG ÞJÓÐ HANS I hópi byltingarsinna hlaut harm- leikur Lopes de Vega, Fuenteovejuna, mestar vinsældir af öllum þeim fjölda leikrita, sem La Barraca hafði á leik- skrá sinni. Hann var saminn 1619 og segir frá atburði sem gerðist 1476, á glæsilegasta valdaskeiði „kaþólsku einvaldanna". Efni leiksins er einfalt: Fernán Gornez de Guzmán, sveitar- höfðingi Fuenteovejuna og riddari Calatravareglunnar, myrðir og rænir íhúa staðarins (sem enn er til), þar til fólkið rís upp gegn honum og drepur hann. Kóngurinn og drottningin, sem þekkja hann að ribbaldaskap, senda dómara til þorpsins. Hann lætur fang- elsa og pynda alla íbúa þess, jafnvel börnin. En svarið við spurningu hans: „Hver drap hann?“ er ævin- lega hið sama: Fuenteovejuna, Todos a una. Fuenteovejuna — allir sem einn. Dómarinn vísar málinu til kon- ungshjónanna í vandræðum sínum. Lorpsbúar elta hann til hirðarinnar til að flytja mál sitt, biðja sér vægðar og sverja konungshjónunum nýjan hollustueið. Þeim er tekið sem þegn- um konungsins og hljóta réttláta lausn sinna mála. Þannig er leikritið upprunalega prýðilegur áróður fyrir konungs- sinna. Það er lofsöngur um konungs- valdið, sem verndar alþýðuna fyrir ofríki lénsherrans. Það er athyglis- verð svipmynd af spænskri stéttabar- áttu á morgni nýrrar aldar. Þegar La Barraca sýndi leikritið undir stjórn Lorca hefði það auðveldlega getað orðið konungssinnum til framdrátt- ar. En spænska konungsveldið hafði liðið undir lok 1931, einmitt vegna þess að það hafði ekki bohnagn til að rétta hlut Fuenteovej una, alþýðu Spánar. Landbúnaðarverkamennirnir þekktu sjálfa sig í gerfi Fuenteo- vejuna-búa, en þeir könnuðust ekki við sinn nýfallna konung í veru hinna vísu konungshjóna. Af leikrit- inu drógu þeir þá lærdóma, að alþýð- an sé ósigrandi, ef hún er samhent og samtaka, „todos a una“. Ég minnist þess, að ég sá eitt sinn sýningu á „kufl- og korðaharmleik“, sem La Barraca gekkst fyrir á einu af elztu torgum Madridborgar, þar sem nærliggjandi götur eru þröngar og hlykkjóttar. Kyndlar og gítarar, veggsvalir, kuflklæddir herramenn og slóttugir þjónar, strangar siðareglur og margslungin launráð, snöggvaktar ástríður og tilfinningaofsi, — allt stuðlaði að því að gera þessa sýningu lifandi. Hún var í senn aðlaðandi og fráhrindandi og minnti á andasærmg- ar. Hér í þessum þröngu götum skynj- aði fólkið betur en það hefði gert í nýtízkulegu leikhúsi að sú veröld, sem leikritið særði fram, var ekki framar til og ætti aldrei að rísa af rústum að nýju. Þannig varð Lorca sem leikstjóri, tímarit máls oc menningar 273 18
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.