Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1959, Síða 110

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1959, Síða 110
EDMOND I’RIVAT Dr. L. L. Zamenliof 1859—1959 Hundiiað borgir í Evrópu og Suður- ameríku hafa nú þegar nefnt ein- hverja af götum sínum nafni Dr. Zamen- hofs, sem gaf út fyrstu kennslubók sina í alþjóðamáli í Varsjá árið 1887 nntlir dul- nefninu Dr. Esperanto — maðurinn sem vonar. Hann gerði sér vonir um að þetta iitla orðasafn sameiginlegra indóevrópískra orð- stofna gæti orðið grundvöllur af hlutlausu einingartæki fyrir allar þjóðir lieims, og að vaxandi notkun mundi efla vaxtarmögu- leika þess og þrótt. Til þess að auðvelda þetta, samdi hann nokkrar einfaldar málfræðireglur og skrá yfir forskeyti og viðskeyti. Hann treysti því, að lífið sjálft mundi annast þróun málsins, þess vegna lagði hann ekki áherzlu á fullskapað gervimál. Þetta bar vott um vizku lians og vísindalega skarpskyggni. Hið ljóðræna mál, sem heyrist nú oft frá úlvarpsstöðvum ýmissa landa og á alþjóð- legum þingum ttndir nafninu Esperanto, hcfur raunverttlega byggt sig upp sjálft á þeim grundvelli er Zamenhof lagði því, sem frumkvöðull málsins, en ekki skapari, cins og hann sagði sjálfur. Hin hugsjónaríka andagift Zamenhofs og vina hans átti mjög mikinn þátt í vexti Es- peranto og bókmennta þess. Hann fæddist 12. des. 1859 í Iijalistok í Dr. L. L. Zamenhoj. Litavíu, austurhluta gamla pólska lýðveld- isins, sem rússneska keisaradæmið innlim- aði, en keisararnir liröktu þangað hundruð þúsunda af Gyðingum. Faðir Zamenhofs var Gyðingur og kennari í erlendum mál- um. Lúðvík sonur hans tók sér mjög nærri — strax á barnsaldri — óvildina sem ríkti milli hinna mörgu þjóðabrota í Bjalistok, ]iar sem livert þjóðabrotið talaði sitt sér- slaka tungumál. Emhætlismennimir, sem 300
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.