Tímarit Máls og menningar - 01.12.1959, Qupperneq 113
DR. L. L. ZAMENHOF
mikla úlierzlu ú aff ekki sé nóg aff einblína
affeins ú landaniæri, heldur verffi aff tryggja
tungiiniúla- og trúarbragðaréttindi minni-
lilutanna. Hann mælti einnig með hlutlaiis-
um nöfnum ú ríkjum og héruðum, sem
væru byggð þjóffum, er ekki hefffii sam-
eiginlegt tiinguniúl effa trúarbriigff.
Dr. Zamenhof dó í ágúst 1917. Tvisvar
sinnum varð múlið hans fyrir miklum áföll-
um viff jiaff að missa mikinn hluta af úhang-
endum sínum og bókasöfmim í tveim heims-
f.tyrjöldiiin. En tvisvar sinniim endurlifnaði
þaff og efldist að nýju. Þaff eru ekki ein-
ungis esperantoþingin sem nota esperanto
nú, lieldur margs konar alþjóðleg samtök
iinniir, þar ú meffal tæknisérfræðingar, upp-
eldissérfræðingar, kaþólskir, mótmælendur,
ferðamenn, verkamenn o. fl. Alls staffar þar
sem múlið festir rætur, ber þaff með sér
eilthvað af þeim bræðralagsanda er for-
vígismaðiir þess — Zamenhof — var inn-
blúsinn af. Eins og Zamenhof sú fyrir, hefur
niúlið þróazt og vaxiff á eðlilegan hútt.
Hiff prentaða ritsafn Zamenhofs inniheld-
ur ekki aðeins ljóff hans, ræður og ritgerff-
ir, heldur einnig jiýðingar úr verkum Go-
gols, Shakespeares, Dickens, Goethes,
Moliéres, H. C. Andersens, og allt Gamla
testamentið, sem enska biblíufélagið gaf út
úsamt Nýja testamentinu.
Hann var snjall rithöfundur meff sterka
tilfinningu fyrir Ijóðrænum múlblæ.
Þýtt úr esperanto
af Kristójer Grímssyni.
303