Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1959, Page 118

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1959, Page 118
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR þar sem nákvæmni vísindamanns er látin sitja í fyrirrúmi fyrir innblæstri skálds. Þýð'íngar Magnúsar eru listræn sköpun á íslenskri túngu, þessvegna tókst honum að verða mesti ljóðaþýðandi okkar á þessari iild. Að þýða ljóð er að endurskapa ljóð, ljóð sem ekki ber persónulegan svip þýðandans er hlálegt fyrirbrigði. Þorsteinn er t. d. mjög móðgaður að ég skuli hafa breytt vagni hjá Lorca í hest og hjólum í hófa, sannleikurinn er sá að mér finnst hestur miklu skáldlegri í ljóðinu og einmitt mjög einkennandi fyrir Lorca. Og að sjálfsögðu talar maður ekki um hjól á hesti, heldur hófa, það hefur ábyggilega ekki verið bjólhestur sem skáldið ætlaði að fara á til Santiago, þótt Þorsteinn Þorsteinsson haldi það. Við hliðina á þýðíngu minni á upphafi kvæðisins birtir Þorsteinn þýðíngu sína á því. Ekki skal ég dæma hana, lesendur geta sjálfir borið þýðíngarnar saman og atbugað bvor er skáldlegri. Mig grunar reyndar hver niðurstaðan verði. Islendíngar eru hleypi- dómafullir gagnvart nútímaskáldskap, það bætir ekki ástandið þegar úngir menntamenn sem ættu þó að hafa einhverja þekkíngu til að bera, vaða allt í einu fram í sviðljósin eins og fáránlegustu trúðar sem eru orðnir svo gamlir og útslitnir að einginn getur framar hlegið að þeim. Það eina sem menn gera hlýtur að vera að brosa góðlátlega. Þorsteinn segir í ritsmíð sinni að það sé betra að vera óþekkt stórskáld en þekkt leirskáld. Ég vil Ijúka þessum orðum með því að benda honum á að það er betra að vera óþekktur gáfu- maður heldur en þekktur kjáni. 308
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.